30.11.2012
kl. 11:23
Jóhanna Hafliðadóttir
Skíðasvæðið í Stafdal verður opnað á morgun 1. desember eftir gagngerar endurbætur.
Í sumar var unnið að því að bæta brekkurnar með jarðvegsflutningum, lækur var færður til og settar upp snjósöfnunargirðingar.
Um sí...
Lesa
28.11.2012
kl. 09:27
Jóhanna Hafliðadóttir
Nytjahús Rauða krossins er lokað miðvikudag 28.11 og fimmtudag 29.11 vegna breytinga, opnað verður aftur laugardaginn 1.desember.
Rauði krossinn á Héraði og Borgarfirði
Lesa
26.11.2012
kl. 09:26
Jóhanna Hafliðadóttir
Bent er á að það sé gott að ganga á Vilhjálmsvelli núna því búið er að ryðja brautirnar allan hringinn. Ekkert er því til fyrirstöðu að drífa sig á völlinn og skokka eða ganga.
Fólk er þó hvatt til að klæða sig ...
Lesa
16.11.2012
kl. 09:48
Jóhanna Hafliðadóttir
Á degi íslenskrar tungu, sem haldinn er ár hvert á fæðingardegi Jónasar Hallgrímssonar 16. nóvember, er ekki úr vegi að minna á Ljóð unga fólksins.
Þöll, samstarfshópur um barna- og unglingamenningu á bókasöfnum, hrat...
Lesa
12.11.2012
kl. 14:33
Jóhanna Hafliðadóttir
Berglind Þrastardóttir frá Jafnréttisstofu verður með fræðslufund um jafnréttismál þriðjudaginn 13. nóvember kl. 12.00-13.00 í Bæjarstjórnarsalnum, Lyngási 12, Egilsstöðum. Allir velkomnir.
Lesa
12.11.2012
kl. 10:04
Jóhanna Hafliðadóttir
Á síðasta fundi bæjarstjórnar kynnti Stefán Bogi Sveinsson, forseti bæjarstjórnar, nýjan samstarfssamning sem hann undirritaði nýverið við Runavík í Færeyjum, samkvæmt umboði bæjarráðs. Í framhaldi af því staðfestir...
Lesa
09.11.2012
kl. 14:19
Jóhanna Hafliðadóttir
Snjóþyngslin að undanförnu hafa ekki farið framhjá íbúum. Unnið hefur verið stanslaust að ruðningi og er töluvert langt í land með að því sé lokið. Íbúar eru hvattir til að moka frá hýbýlum sínum til að auðvelda útb...
Lesa
09.11.2012
kl. 09:00
Jóhanna Hafliðadóttir
Bæjarstjórn boðar til íbúafundar um fjárhagsáætlun Fljótsdalshéraðs 2013 og þriggja ára áætlun 2014 2016. Fundurinn verður haldinn í Egilsstaðaskóla á mánudag, 12. nóvember, og hefst klukkan 20.
Bæjarstjóri fer yfir he...
Lesa
08.11.2012
kl. 09:21
Jóhanna Hafliðadóttir
Fjárhagsáætlun fyrir árið 2013 var lögð lögð fram til fyrri umræðu í bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs í gær miðvikudaginn 7. nóvember 2012 og var henni vísað til seinni umræðu sem verður þann 21. nóvember. Jafnframt var l...
Lesa
02.11.2012
kl. 14:53
Jóhanna Hafliðadóttir
Vegna veðurs komast tveir úr liði Héraðsbúa ekki til keppni í Útsvari í kvöld, þeir Þórhallur Pálsson arkitekt og Þórður Mar Þorsteinsson. Því hafa verið kallaðir til leiks Sveinn Birkir Björnsson, verkefnastjóri hjá Ís...
Lesa