Vilhjálmsvöllur - brautir ruddar

Bent er á að það sé gott að ganga á Vilhjálmsvelli núna því búið er að ryðja brautirnar allan hringinn. Ekkert er því til fyrirstöðu að drífa sig á völlinn og skokka eða ganga.

Fólk er þó hvatt til að klæða sig ívið betur en fólkið á myndinni gerir.

.