Fréttir

Fleiri fá leikskólapláss í haust

Á fundi fræðslunefndar Fljótsdalshéraðs, 22. júní s.l., var lagt til að allt að 16 börn úr elsta árgangi í leikskólanum Skógarlandi verði flutt yfir á leikskólann Tjarnarland, þar sem húsrými er fyrir hendi. En með þessu m
Lesa

Tuttugu umsækjendur um starf bæjarstjóra

Alls bárust tuttugu umsóknir um starf bæjarstjóra Fljótsdalshéraðs, en umsóknarfrestur rann út 24. júní. Einn umsækjandi hefur dregið umsókn sína til baka. Eftirfarandi eru umsækjendur um starfið:Andrés Sigurvinsson verkefnisstj
Lesa

Lið SKRA og KPMG sigraði í Hjólað í vinnuna

Í byrjun júní veitti Fljótsdalshérað viðurkenningar fyrir góðan árangur vinnustaða í sveitarfélaginu í keppninni Hjólað í vinnuna. Er þetta í þriðja skiptið sem bestu liðin á Fljótsdalshéraði eru verðlaunuð með þessu...
Lesa

4 konur í Sláturhúsinu

Í Sláturhúsinu á Egilsstöðum stendur nú yfir myndlistar- og hönnunarsýningin 4KONUR. Þar sýna verk sín þær Susan Wood, myndlistarkona og prófessor í Kanada, Kristín Rut Eyjólfsdóttir, sem er sjálfmenntuð myndlistarkona, Halla ...
Lesa

Verðlaunapóstkort MMF loksins opinber

Menningarmiðstöð Fljótsdalshéraðs stóð fyrir póstkortasamkeppni nú í vor og bárust yfir 200 innsendar tillögur. Búið er að velja og prenta sex póstkort og eru þau að birtast á sölustöðum víða um Austurland. Verðlaunahafar...
Lesa

Snæfellsstofa formlega opnuð

Í dag, fimmtudaginn 24. júní, kl. 15.00, verður Snæfellsstofa opnuð við hátíðlega athöfn. Snæfellsstofa er gestastofa og upplýsingamiðstöð fyrir austursvæði Vatnajökulsþjóðgarðs. Hún er fyrsta vistvænt vottaða bygging lan...
Lesa

Dansspor í vinnuskólanum

Fyrir stuttu var stofnaður danshópur á Fljótsdalshéraði. Um er að ræða danshópinn 700, sem skipaður er nemendum Vinnuskóla Fljótsdalshéraðs. Dansararnir eru á aldrinum 14-16 ára, og gafst þeim kostur á að taka þátt í listah
Lesa

Fjölbreytt dagskrá á Þjóðhátíðardegi

Þjóðhátíðardagur Íslendinga verður haldinn hátíðlegur 17. júní á Héraði með fjölbreyttri dagskrá frá morgni og fram eftir degi. Barna- og hátíðardagskráin fer fram í Tjarnargarðinum og skrúðganga fer frá Egilsstaðakir...
Lesa

Torfbæjarlíkan vígt við Minjasafn Austurlands

Sunnudaginn 13. júní 2010, í blíðskaparveðri, var haldin hátíðleg athöfn við Minjasafn Austurlands þar sem fagnað var byggingu torfbæjarlíkans af Galtastöðum fram í Hróarstungu. Nemendur í 8. bekk Egilsstaðaskóla tóku þátt...
Lesa

Auglýst eftir bæjarstjóra

Fljótsdalshérað hefur auglýst lausa til umsóknar stöðu bæjarstjóra. Fljótsdalshérað er landstærsta sveitarfélag landsins. Íbúar eru um 3.500. Upplýsingar um sveitarfélagið er að finna á heimasíðunni www.fljotsdalsherad.is L...
Lesa