Fréttir

Opnum fundi Íslandspósts frestað

Fyrirhuguðum opnum fundi Íslandspósts sem halda átti á Egilsstöðum í dag, mánudag,  hefur verið frestað. Nýr fundartími hefur ekki verið ákveðinn.   
Lesa

Mengunarmælum á Austurlandi fjölgað

Á vegum Almannavarna ríkisins eru haldnir tveir símafundir í viku, þar sem fulltrúar almannavarna og sveitarfélaga vítt um land fá nýjustu upplýsingar um stöðu eldsumbrota í Holuhrauni og umbrota í Bárðarbungu. Þar gefst l...
Lesa

Bæjarstjórn í beinni á miðvikudag

204. fundur bæjarstjórnar Fljótdalshéraðs verður haldinn í fundarsal bæjarstjórnar, miðvikudaginn 1. október 2014 og hefst hann kl. 17.00. Hægt er að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu á netinu með því að fara inn á ...
Lesa

Hreyfivikan í þriðja sinn – allir með

Hreyfivikan fer fram á Fljótsdalshéraði í þriðja sinn dagana 29. september til 5. október. Að þessu sinni eru 43 viðburðir í boði í sveitarfélaginu. Íbúar Fljótsdalshéraðs eru hvattir til að kynna sér dagskrána og taka þ...
Lesa

Freyfaxi sér um Iðavelli

Hestamannafélagið Freyfaxi og Fasteignafélag Iðavalla gerðu í sumarbyrjun með sér samning um að Freyfaxi hafi daglega umsjón með reiðhöllinni Iðavöllum. Freyfaxi mun þannig sjá um tímapantanir vegna reiðhallarinnar og samskip...
Lesa

Framhaldsársfundur Austurbrúar boðaður

Framhaldsársfundur Austurbrúar ses. verður haldinn á Hótel Héraði, Egilsstöðum, þann 30. september kl. 15 og er öllum opinn.Dagskrá er samkvæmt 7. grein skipulagsskrár sem finna má á heimasíðu Austurbrúar, austurbru.is. Á dag...
Lesa

Kynningarfundur um innleiðing gæðastjórnunarkerfa í byggingariðnaði

Mannvirkjastofnun og Samtök iðnaðarins standa fyrir kynningarfundum um innleiðingu gæðastjórnunarkerfa í byggingariðnaði sem tekur gildi 1. janúar 2015. Fyrsti fundurinn verður haldinn á Egilsstöðum mánudaginn 22. september klukk...
Lesa

Vaxtarsamningur Austurlands auglýsir eftir umsóknum

Vaxtarsamningur Austurlands auglýsir eftir umsóknum Umsóknarfrestur er til og með 5. október 2014 og umsóknir skilist rafrænt til Vaxtarsamnings Austurlands, vaxa@austurbru.is. Umsóknareyðublað er hægt að nálgast á heimasíðu Vaxt...
Lesa

Íþróttamiðstöðin auglýsir eftir starfsmanni

Starfsmaður, kona, óskast við Íþróttamiðstöðina á Egilsstöðum. Starfið er 92% og vaktavinna. Starfið felur m.a. í sér almenna gæslu við sundlaugina og í baðklefum, afgreiðslu, þrif ofl. sem til fellur. Lágmarksaldur er 18
Lesa

Faroexpo, fyrirtækjaráðstefnumót, í október

Fyrirtækjaráðstefnumótið Faroexpo fer fram í vinbæ Fljótsdalshéraðs, Runavik í Færeyjum, í októbermánuði. Þetta er í 10. sinn sem Faroexpo er haldið i Runavik. Þetta fyrirtækjastefnumót getur verið góður vettvangur fyri...
Lesa