15.09.2014
kl. 10:58
Jóhanna Hafliðadóttir
Undanfarna daga hafa verið tímabil með merkjanlegri og á stundum talsverðri brennisteinsdíoxíðsmengun í lofti hér á Austurlandi. Komið hefur verið upp mæli við Vonarland á Egilsstöðum og þar er hægt að fylgjast með magni br...
Lesa
12.09.2014
kl. 17:20
Jóhanna Hafliðadóttir
203. fundur bæjarstjórnar Fljótdalshéraðs verður haldinn í fundarsal bæjarstjórnar, miðvikudaginn 17. september 2014 og hefst hann kl. 17.00. Hægt er að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu á netinu með því að fara inn
Lesa
07.09.2014
kl. 17:33
Óðinn Gunnar Óðinsson
Í síðustu daga hefur blá móða legið yfir Austurlandi vegna eldgossins í Holuhrauni og var hún óvenju mikil í gær laugardag. Há gildi mældust á vöktunarstöðvum í Reyðarfirði og loftmyndir bentu til að mengun væri jafnvel enn ...
Lesa