Bæjarstjórn í beinni

203. fundur bæjarstjórnar Fljótdalshéraðs verður haldinn í fundarsal bæjarstjórnar,
miðvikudaginn 17. september 2014 og hefst hann kl. 17.00. Hægt er að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu á netinu með því að fara inn á vefsvæði sem heitir Bæjarstjórn í beinni og finna má á grænum flipa hægra megin á forsíðu heimasíðu sveitarfélagsins, eða hér.
Þar er einnig hægt að skoða upptökur af síðustu fundum.

Dagskrá:

Fundargerðir til staðfestingar
1.      1409003F - Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 265
    Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.
    1.1.     201401002 - Fjármál 2014
    1.2.     201405038 - Fjárhagsáætlun 2015
    1.3.     201409012 - Fundargerð 173.fundar stjórnar HEF.
    1.4.     201409010 - Fundargerð 174.fundar stjórnar HEF.
    1.5.     201407058 - Landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga.
    1.6.     201409014 - Nýtt embætti sýslumannsins á Austurlandi
    1.7.     201312027 - Félagsmiðstöðvar Afrek og Nýung
    1.8.     201409015 - Fræðslu- og forvarnarfundur á Egilsstöðum
    1.9.     201409017 - Reglugerð um starfsemi slökkviliða
    1.10.     201103185 - Menningarhús á Fljótsdalshéraði
    1.11.     201409022 - Samningur vegna flugslysaæfingar
    1.12.     201409023 - Innheimtuþjónusta
    1.13.     201002066 - Fljótsdalshreppur. Samstarfssamningur sem tekur til starfsemi Hallormsstaðaskóla
    1.14.     201201015 - Viðtalstímar bæjarfulltrúa
         
2.      1409010F - Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 266
    Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.
    2.1.     201409041 - Fundargerðir 1.og 2. fundar stjórnar Brunavarna á Héraði 2014
    2.2.     201405024 - Fundargerðir Ársala 2014
    2.3.     201409040 - Aðalfundur Heilbrigðiseftirlits Austurlands bs. 2014
    2.4.     201312027 - Félagsmiðstöðvar Afrek og Nýung
    2.5.     201409023 - Innheimtuþjónusta
    2.6.     201308104 - Samþykkt um hænsnahald innan þéttbýlis á Fljótsdalshéraði
    2.7.     201201015 - Viðtalstímar bæjarfulltrúa
         
3.      1409005F - Atvinnu- og menningarnefnd - 3
    Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.
    3.1.     201408050 - Umsókn um styrk vegna æfingaaðstöðu kórsins Héraðsdætra
    3.2.     201408117 - Fulltrúar Fljótsdalshéraðs í stjórn Minjasafns Austurlands
    3.3.     201406126 - Fjárhagsáætlun atvinnu- og menningarnefndar fyrir 2015
    3.4.     201408093 - Viðhalds- og fjárfestingaverkefni 2015 á sviði menningar- og atvinnumála
    3.5.     201408091 - Þjónustusamfélagið á Héraði, staðan eftir sumarið
         
4.      1409001F - Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 6
    Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.
    4.1.     201408040 - UogF fjárhagsáætlun 2015
    4.2.     201409002 - Staða framkvæmda 2014
         
5.      1409006F - Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 7
    Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.
    5.1.     201409027 - Fundargerð 118.fundar Heilbrigðisnefndar Austurlands.
    5.2.     201408106 - Strætó tímaáætlun 2014 - 2015.
    5.3.     201408077 - Æfingatæki til heilsueflingar utanhúss
    5.4.     201409002 - Staða framkvæmda 2014
    5.5.     201408120 - Kaupvangur 9, umsókn um byggingarleyfi
    5.6.     201408104 - Hallormsstaðaskóli, lokun milli rýma
    5.7.     201409019 - Ályktun um varðveislu landbúnaðarlands
    5.8.     201409034 - Ósk um samning vegna almenningssamgangna
    5.9.     201409032 - Félag verslunar- og þjónustuaðila, athugasemdir við afgreiðslu máls.
    5.10.     201409031 - Ósk um samning um refaveiði
    5.11.     201401127 - Tjarnarland, urðunarstaður
    5.12.     201408138 - Dagur íslenskrar náttúru 2014
    5.13.     201408113 - Skýrsla Landsvirkjunar LV-2014-075
    5.14.     201408114 - Skýrsla Landsvirkjunar LV-2014-076.
    5.15.     201408112 - Skýrsla Landsvirkjunar LV-2014-074
    5.16.     201408110 - Fundargerð 69.fundar Landbótasjóðs Norður Héraðs
    5.17.     201409037 - Umsókn um leyfi fyrir smáhýsi
    5.18.     201409038 - Ranavað - Árskógar, ósk um gangstétt
    5.19.     201409057 - Umsagnarbeiðni vegna flutninga á sauðfé
         
6.      1409007F - Fræðslunefnd Fljótsdalshéraðs - 205
    Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.
    6.1.     201409030 - Sumarlokun leikskóla
    6.2.     201409029 - Tjarnarskógur - starfsmannamál
    6.3.     201405134 - Fiskmáltíðir í leikskólum
    6.4.     201407041 - Úttekt mennta- og menningarmálaráðuneytis á sérfræðiþjónustu sveitarfélaga 2013-2014
    6.5.     201409033 - Stóra upplestrarkeppnin
    6.6.     201409035 - Allir lesa
    6.7.     201409039 - Brúarásskóli - nemendamál
    6.8.     201409058 - Brúarásskóli - matskýrsla 2013-2014
    6.9.     201408018 - Skólaakstur 2014-2015
    6.10.     201108127 - Skýrsla fræðslufulltrúa
         
7.      1409004F - Íþrótta- og tómstundanefnd - 3
    Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.
    7.1.     201408047 - Aðalfundur SSA 2014
    7.2.     201408105 - Sundlaugin á Egilsstöðum/tillögur frá stjórn Þjónustusamfélagsins á Héraði
    7.3.     201408082 - Tómstunda- og forvarnafulltrúi
    7.4.     201409049 - Fundargerð vallaráðs 4. september 2014
    7.5.     201406127 - Fjárhagsáætlun íþrótta- og tómstundanefndar fyrir 2015
    7.6.     201408080 - Viðhalds- og fjárfestingaverkefni 2015 á sviði íþrótta- og tómstundamála
         
Almenn erindi
8.      201407058 - Landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga.
         


12.09.2014
Í umboði formanns
Björn Ingimarsson, bæjarstjóri