Fréttir

Tímabundin breyting á akstursdögum á leið 56 hjá Strætó

Tímabundin breyting verður á akstursdögum leiðar 56 hjá Strætó frá og með 3. mars. Þá verður ekið á þriðjudögum, föstudögum og sunnudögum.  Þessi tímabundna breyting er vegna erfiðrar færðar á Möðrudalsöræfum...
Lesa

Aðalfundur Rauða krossins á Héraði og Borgarfirði

Aðalfundur Rauða krossins á Héraði og Borgarfirði verður haldinn miðvikudaginn 5. mars kl. 20 í húsnæði deildar að Miðási 1-5. Venjuleg aðalfundarstörf, léttar veitingar í boði. Allir eru velkomnir, sjálfboðaliðar, félaga...
Lesa

Leiksskólakennara vantar í Hallormsstaðaskóla

Hallormsstaðaskóli auglýsir eftir leikskólakennara eða leiðbeinanda til að starfa við leikskólann Skógarsel frá og með maíbyrjun, en Skógarsel er hluti af Hallormsstaðaskóla. Upplýsingar um menntunar- og hæfniskröfur á má s...
Lesa

Félag um þjónustusamfélag á Héraði stofnað

Þriðjudaginn 18. febrúar var haldinn stofnfundur félagsins Þjónustusamfélagið á Héraði.Aðild að félaginu geta átt öll fyrirtæki sem starfa við þjónustu, ferðaþjónustu og verslun á Héraði og eru með tilskilin leyfi. Mar...
Lesa

Samkeppni um hönnun á lyklakippu

Efnt hefur verið til samkeppni um hönnun á lyklakippu fyrir Austurland í samvinnu við List án landamæra á Austurlandi 2014. Verkefnið: Að hanna lyklakippu sem sækir innblástur í landvætt Austurlands, dreka sem ver fjórðunginn fyr...
Lesa

Egilsstaðaflugvöllur arðbærastur

Innanríkisráðuneytið sendi frá sér skýrslu í gær um þjóðhagslegan ábata af áætlunarflugi innanlands. Skýrslan var kynnt í morgun í Iðnó. Í henni kemur fram að arðbærasti flugvöllurinn er Egilsstaðaflugvöllur en þjóð...
Lesa

Hattarkrakkar stóðu sig vel á Íslandsmóti FSÍ

Íslandsmót Fimleikasambands Íslands í hópfimleikum haldið á Selfossi um helgina. Fimleikadeild Hattar sendi 28 keppendur á aldrinum 10-13 ára á mótið, en keppendur komu frá átta félögum af landinu. Úrslit mótsins voru eftirfar...
Lesa

Bæjarstjórn í beinni 19. febrúar

191. fundur bæjarstjórnar Fljótsdalshéraðs verður haldinn í fundarsal bæjarstjórnar, miðvikudaginn 19. febrúar 2014 og hefst kl. 17.00. Hægt er að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu á netinu með þvi að fara inn á vefsv
Lesa

Forsetahjónin heimsækja Egilsstaði og Seyðisfjörð

Forseti Íslands Ólafur Ragnar Grímsson og Dorrit Moussaieff forsetafrú heimsækja Egilsstaði og nágrenni á morgun, föstudaginn 14. febrúar, og Seyðisfjörð laugardaginn 15. febrúar. Heimsókn forsetahjóna hefst í leikskólanum Tjarn...
Lesa

Sumarvinna - Flokksstjórar í Vinnuskólann

Í sumar verður starfræktur vinnuskóli á vegum Fljótsdalshéraðs. Við ráðningar í stöður flokksstjóra er litið til þess hvort umsækjendur:• Gefi leyfi fyrir að upplýsinga um þá sé afl að úr sakaskrá, sbr. 3.-4. mgr. 10. ...
Lesa