Aðalfundur Rauða krossins á Héraði og Borgarfirði

Aðalfundur Rauða krossins á Héraði og Borgarfirði verður haldinn miðvikudaginn 5. mars kl. 20 í húsnæði deildar að Miðási 1-5. Venjuleg aðalfundarstörf, léttar veitingar í boði.
Allir eru velkomnir, sjálfboðaliðar, félagar og aðrir áhugasamir.

Ómar Valdimarsson og Örn Ragnarsson frá landsskrifstofu og fataflokkun Rauða krossins verða með erindi.

Stjórnin