Fréttir

Bæjarstjórn í beinni á miðvikudag

218. fundur bæjarstjórnar Fljótdalshéraðs verður haldinn í fundarsal bæjarstjórnar, miðvikudaginn 3. júní 2015 og hefst hann kl. 17.00. Hægt er að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu á netinu með því að fara inn á vefs...
Lesa

Jón Björnsson framkvæmdastjóri Fjórðungsmóts Austurlands

Jón Björnsson, úr hestamannafélaginu Létti, hefur tekið að sér að vera framkvæmdastjóri fyrir Fjórðungsmót hestamanna á Austurlandi árið 2015 en það verður haldið í Stekkhólma dagana 2.-5 júlí. Fjórðungsmót Austurl...
Lesa

Börn og umhverfi - námskeið

Rauði krossinn á Héraði og Borgarfirði heldur námskeiðið Börn og umhverfi daganna 29. og 30. maí og 3. og 4. júní. Námskeiðið er ætlað ungmennum 12 ára og eldri sem gæta yngri barna. Á námskeiðinu er farið í ýmsa þætti ...
Lesa

Gerðu gagn með gömlum fötum

Er ekki upplagt að kíkja í skápana um helgina og athuga hvor þar sé ekki eitthvað sem tekur bara pláss og gæti nýst öðrum betur? Rauði krossinn gengst fyrir fatasöfnunarátaki nú í maí í samstarfi við Eimskip. Ef þú fékkst ...
Lesa

Vertu UÍA hreindýr á stormandi ferð

Sprettur Sporlangi, lukkuhreindýr UÍA, þeysist nú um Austurland og reynir sig í hinum ýmsu íþróttagreinum sem stundaðar eru í fjórðungnum. UMFÍ studdi UÍA við að fara í þetta verkefni sem nefnist „Vertu UÍA hreindýr á storma...
Lesa

Fellaskóli auglýsir nokkur störf

Fellaskóli auglýsir eftirtalin störf: - Allt að full staða umsjónarkennara á unglingastigi. - Starfsmaður til að vinna með nemendahóp í samstarfi við umsjónarkennara og sérkennara. Óskað er eftir þroskaþjálfa, sérkennara e...
Lesa

Íþróttamiðstöðin lokuð 27.- 29. maí.

Íþróttamiðstöðin á Egilsstöðum verður lokuð vegna viðgerða og viðhalds frá miðvikudeginum 27. maí til föstudagsins 29. maí. Opnað verður aftur laugardaginn 30. maí.
Lesa

Göngustíg í Tjarnargarði lokað tímabundið

Stígurinn í Lómatjarnargarði meðfram leikskólanum Tjarnarlandi verður lokaður næstu daga vegna undirbúnings malbikunar. Því verða gangandi og hjólandi vegfarendur að velja sér aðrar leiðir á meðan framkvæmdum stendur.
Lesa

Ný forstöðumaður Menningarmiðstöðvarinnar ráðinn

Unnar Geir Unnarsson hefur verið ráðinn forstöðumaður Menningarmiðstöðvar Fljótsdalshéraðs. Umsækjendur um starfið voru þrettán en sex drógu umsókn sína til baka. Unnar Geir stundaði tónlistarnám við Tónlistarskóla FÍH o...
Lesa

Bæjarstjórn í beinni

217. fundur bæjarstjórnar Fljótdalshéraðs verður haldinn í fundarsal bæjarstjórnar, miðvikudaginn 20. maí 2015 og hefst hann kl. 17.00. Hægt er að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu á netinu með því að fara inn á vefsv...
Lesa