Bæjarstjórn í beinni

217. fundur bæjarstjórnar Fljótdalshéraðs verður haldinn í fundarsal bæjarstjórnar, miðvikudaginn 20. maí 2015 og hefst hann kl. 17.00.
Hægt er að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu á netinu með því að fara inn á vefsvæði sem heitir Bæjarstjórn í beinni og finna má á grænum flipa hægra megin á forsíðu heimasíðu sveitarfélagsins, eða hér.
Þar er einnig hægt að skoða upptökur af síðustu fundum.

 

Dagskrá:

Fundargerðir til staðfestingar
1. 1505002F - Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 295
Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.
1.1. 201501007 - Fjármál 2015
1.2. 201501268 - Fundargerðir Ársala bs. 2015
1.3. 201505016 - Fundargerð aðalfundar Brunavarna á Austurlandi 2015
1.4. 201408045 - Hundrað ára afmæli kosningaréttar kvenna
1.5. 201504091 - Fjarvarmaveitan á Eiðum
1.6. 201505015 - Heilsuefling Heilsurækt vs. Héraðsþrek, samkeppni.
1.7. 201505008 - Styrkjakerfi Erasmus
1.8. 201505018 - Heimasíða Fljótsdalshéraðs
1.9. 201505021 - Ársfundur Austurbrúar ses.2015
1.10. 201505011 - Umsagnir um frumvörp frá Sambandi ísl. sveitarfélaga.
1.11. 201505023 - Frumvarp til laga um skipulags- og mannvirkjamál á Reykjavíkurflugvelli
1.12. 201505050 - Tillaga til þingsályktunar um undirbúning að gerð þjóðhagsáætlana til langs tíma


2. 1505005F - Atvinnu- og menningarnefnd - 19
Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.
2.1. 201505019 - Aðalfundargerð Minjasafns Austurlands frá 30. apríl 2015
2.2. 201504125 - Aðalfundur Landskerfis bókasafna hf.2015
2.3. 201505001 - Ársreikningur Forskots vegna Ormsteitis 2014
2.4. 201505014 - Styrkbeiðni vegna sumarsýningar Menningarmiðstöðvar Fljótsdalshéraðs
2.5. 201504124 - Umsókn um styrk vegna Skógardagsins mikla 2015
2.6. 201505020 - Umsókn um styrk vegna tónleika
2.7. 201504105 - Fjárhagsáætlun atvinnu- og menningarnefndar fyrir 2016
2.8. 201410062 - Menningarmiðstöð Fljótsdalshéraðs
2.9. 201504026 - Greining á þróun atvinnulífsins

3. 1505006F - Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 23
Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.
3.1. 201505030 - Framkvæmdir 2015
3.2. 201504031 - Bætt öryggi gangandi vegfarenda
3.3. 201505009 - Fjölskyldu- og húsdýragarður á gamla tjaldsvæðinu.
3.4. 201505010 - Merkingar á gatnamótum Tjarnarbrautar og Fagradalsbrautar.
3.5. 201505012 - Frumvarp til laga um þjóðlendur og ákvörðun marka eignarlanda, þjóðlendna og afrétta.
3.6. 201410054 - Vinnuhópur vegna íbúðarhúsnæðis í eigu sveitarfélagsins
3.7. 201504098 - Fundargerð 122. fundar Heilbrigðisnefndar Austurlands
3.8. 201504113 - Frumvarp til laga um verndarsvæði í byggð
3.9. 201505048 - Tjarnarás 9 leigusamningur
3.10. 201504118 - Fundargerð 70. fundar Svæðisráðs austursvæðis Vatnajökulsþjóðgarðs
3.11. 201504130 - Umsókn um framkvæmdaleyfi v.endunýjunar stofnlagnar um Egilsstaðanes
3.12. 201504092 - Tilkynning um nýræktun skóga
3.13. 201505049 - Umsókn um framkvæmdaleyfi við bergstyrkingar
3.14. 201501198 - Fundargerðir Náttúrustofu Austurlands 2015
3.15. 201505051 - Endurbætur á vegum á Fljótsdalshéraði.
3.16. 201411072 - Grímsárvirkjun deiliskipulag
3.17. 201312050 - Breytingar á skipulagi landssvæðis
3.18. 201309137 - Breytingar á skipulagi landsvæðis við Egilsstaðakoll.

4. 1505008F - Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 24
Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.
4.1. 201503157 - Vistvænar samgöngur
4.2. 1505003F - Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa Fljótsdalshéraðs - 138
4.3. 201504131 - Umsókn um byggingarleyfi /breytingar
4.4. 201504073 - Umsókn um byggingarleyfi
4.5. 201504025 - Umsókn um byggingarleyfi
4.6. 201504062 - Umsókn um byggingarleyfi/breytingar
4.7. 201503188 - Umsókn um byggingarleyfi breytingar
4.8. 201503135 - Umsókn um breytingu á rekstrarleyfi v.heimagistingar/umsagnarbeiðni
4.9. 201505058 - Fjárhagsáætlun 2016
4.10. 201504085 - Sláttur fyrir eldri borgara og öryrkja 2015
4.11. 201505057 - Molta lífrænn úrgangur
4.12. 201501124 - Tjarnarland, urðunarstaður 2015
4.13. 201412001 - Samþykktir um gæludýrahald
4.14. 201505024 - Heilbrigðiseftirlit Austurlands ársskýrsla 2014.
4.15. 201504083 - Landbótasjóðsur Norður-Héraðs ársskýrsla 2014.
4.16. 201502051 - Veraldarvinir/sjálfboðaliðar 2015
4.17. 201504139 - Sjávarútvegsskóli Austurlands
4.18. 201501124 - Tjarnarland, urðunarstaður 2015
4.19. 201504082 - Samningur um minkaveiði.
4.20. 201409031 - Samningur um refaveiði.
4.21. 201501232 - Umhverfis- og framkvæmdanefnd, verkefni framundan
4.22. 201505059 - Egilsstaðaskóli, gróðursetning plantna.
4.23. 201401135 - Miðbær Egilsstaða deiliskipulag 2014
4.24. 201504014 - Viðtalstími bæjarfulltrúa 19.03.2015
4.25. 201504059 - Húsaleiga Miðvangi 31
4.26. 201504132 - Fossgerði framkvæmdir
4.27. 201505061 - Íþróttamiðstöðin endurnýjun á gólfi í íþróttasal og útikörfuboltavöllur.
4.28. 201504110 - Tillaga til þingsályktunar um landsskipulagsstefnu 2015-2026

5. 1505007F - Fræðslunefnd Fljótsdalshéraðs - 216
Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.
5.1. 201505047 - Skólaskrifstofa Austurlands - Sigurbjörn Marinósson mætir á fundinn
5.2. 201502133 - Starfslok Hallormsstaðaskóla
5.3. 201305087 - Fundargerðir skólaráðs Brúarásskóla
5.4. 201505046 - Brúarásskóli - þematengdar spannir - skólaþróunarverkefni
5.5. 201505044 - Brúarásskóli - skóladagatal 2015-2016
5.6. 201505036 - Brúarásskóli - frumfjárhagsáætlun 2016
5.7. 201505045 - Mývatnsferð grunnskólanema á Fljótsdalshéraði
5.8. 201504072 - Skólahverfi - skólaakstur
5.9. 201211040 - Fundargerðir skólaráðs Fellaskóla.
5.10. 201505043 - Fellaskóli - skóladagatal 2015-2016
5.11. 201505035 - Fellaskóli - frumfjárhagsáætlun 2016
5.12. 201501072 - Fellaskóli/eftirlitsskýrsla Vinnueftirlitsins
5.13. 201505042 - Egilsstaðaskóli - skóladagatal 2015-2016
5.14. 201505055 - Egilsstaðaskóli - nemendamál
5.15. 201505034 - Egilsstaðaskóli - frumfjárhagsáætlun 2016
5.16. 201505038 - Hádegishöfði - frumfjárhagsáætlun 2016
5.17. 201505053 - Hádegishöfði - foreldra- og starfsmannakönnun 2015
5.18. 201505056 - Tjarnarskógur - foreldra- og starfsmannakönnun 2015
5.19. 201505054 - Tjarnarskógur skóladagatal 2015-2016
5.20. 201505066 - Tjarnarskógur - símenntun
5.21. 201505037 - Tjarnarskógur - frumfjárhagsáætlun 2016
5.22. 201505039 - Tónlistarskólinn á Egilsstöðum - frumfjárhagsáætlun 2016
5.23. 201505040 - Tónlistarskólinn í Fellabæ - frumfjárhagsáætlun 2016
5.24. 201505041 - Tónlistarskóli Norður-Héraðs - frumfjárhagsáætlun 2016
5.25. 201108127 - Skýrsla fræðslufulltrúa

6. 1505001F - Íþrótta- og tómstundanefnd - 11
Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.
6.1. 201504111 - Fjárhagsáætlun íþrótta- og tómstundanefndar fyrir 2016
6.2. 201505002 - Frístundastarf, skólagarðar og smíðavöllur
6.3. 201504097 - Ósk um styrk til þróunar á atvinnustarfsemi tengdri heilsueflingu


19.05.2015
Í umboði formanns
Stefán Bragason, skrifstofustjóri