Fréttir

Sumarleyfi bæjarstjórnar Fljótsdalshéraðs 2013

Á fundi bæjarstjórnar þann 19. júní sl. var eftirfarandi bókun samþykkt, varðandi sumarleyfi bæjarstjórnar og fundi bæjarráðs á þeim tíma: Í samræmi við samþykkt bæjarstjórnar miðvikudaginn 6. febrúar 2013 hefst sumarleyf...
Lesa

Friðartré gróðursett í Skjólgarðinum

Í gær 26. júní var hlaupið til friðar á Héraði en það er liður í alþjóðlegu kyndilboðhlaupi sem fer fram í öllum heimsálfum ár hvert. Hlaupið á Íslandi hófst í Reykjavík 20. júní og stendur í þrjár vikur.  Alþ...
Lesa

Breytingar á tímaáætlun almenningssamgangna í Fellabæ og á Egilsstöðum

Vegna fjölda athugasemda og ábendinga við tímatöflu almenningssamgangna á Egilsstöðum og í Fellabæ, hefur tímaáætluninni verið breytt og tekur ný áætlun gildi í dag, miðvikudaginn 26. júní. Þær breytingar sem verða á gil...
Lesa

Dansnámskeið fyrir 13 til 16 ára í Íþróttahúsinu

Brogana Davison heldur dansnámskeið í Íþróttahúsinu á Egilsstöðum í sumar. Nýtt námskeið fyrir stráka og stelpur á aldrinum 13 til 16 ára hefst á morgun, 19. júní, og stendur til 1. júlí. Þetta eru fjórir 75 mínútna tí...
Lesa

Bæjarstjórn í beinni

180. fundur bæjarstjórnar Fljótsdalshéraðs verður haldinn í fundarsal bæjarstjórnar, miðvikudaginn 19. júní og hefst kl. 17.00. Hægt er að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu á netinu með þvi að fara inn á versvæði se...
Lesa

Hjúkrunarheimilið: Samið við VHE um húsbygginguna

Fulltrúar Fljótsdalshéraðs og VHE ehf., þeir Björn Ingimarsson bæjarstjóri og Unnar S. Hjaltason, framkvæmdastjóri , undirrituðu verksamning um húsbyggingu vegna Hjúkrunarheimilis á Egilsstöðum í dag. Verksamningur hljóðar upp...
Lesa

NKG: Egilsstaðakrakkar verðlaunaðir

Úrslit Nýsköpunarkeppni grunnskólanemenda fór fram í 21. sinn sunnudaginn 26. maí. 2.906 hugmyndir bárust í keppnina frá 44 grunnskólum. 53 þátttakendur voru valdir í úrslitakeppni og af þeim hlutu 18 verðlaun fyrir hugmyndir sín...
Lesa

„Enn er líf í Láka“

Mikil umræða var í vetur í fjölmiðlum um dauða lífríkisins í Lagarfljóti og voru heimamenn jafnvel búnir að kaupa þessar fréttir án athugasemda. Síðustu viku hafa verið mikil hlýindi á Austurlandi og vatnsborð Lagarfljóts h...
Lesa

Strætisvagnar Austurlands formlega af stað

Strætisvagnar Austurlands (SVAust) hófu formlega göngu sína miðvikudaginn 5. júní. Með SVAust var brotið blað í almenningssamgöngum hér á landi, en Strætisvagnar Austurlands eru fyrsta heildstæða almenningssamgöngukerfið sem ...
Lesa

Tilkynningar frá Umhverfissviði

Í sumar kemur Fljótsdalshérað til að leigja íbúum matjurtargarða. Um er að ræða 25 fm garða og getur hvert heimili fengið tvo slíka. Leigan verður 1500 krónur á garð (25 fm). Áhugasamir eru beðnir um að senda tölvupóst á ...
Lesa