Bæjarstjórn í beinni

180. fundur bæjarstjórnar Fljótsdalshéraðs verður haldinn í fundarsal bæjarstjórnar, miðvikudaginn 19. júní og hefst kl. 17.00. Hægt er að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu á netinu með þvi að fara inn á versvæði sem heitir Bæjarstjórn í beinni og finna má á grænum flipa hægra megin á forsíðu heimasíðu sveitarfélagsins, eða hér. Þar er einnig hægt að skoða upptökur af síðustu fundum.

Þetta er síðasti fundur fyrir sumarfrí, næsti fundur verður í ágúst.


Dagskrá:

Fundargerðir til staðfestingar
1.      1306001F - Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 234
    Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.
    1.1.     201301002 - Fjármál 2013
    1.2.     201302034 - Fjárhagsáætlun 2014
    1.3.     201305199 - Fundur byggingarnefndar hjúkrunarheimilis 29.maí 2013
    1.4.     201306003 - Fundur byggingarnefndar hjúkrunarheimilis 2.júní 2013
    1.5.     201305205 - Fundargerð stjórnar SSA nr.7 2012-2013
    1.6.     201306026 - Fundargerð 806.fundar Sambands íslenskra sveitarfélaga
    1.7.     201303092 - Atvinnuþróunarsjóður Austurlands 2013
    1.8.     201301244 - Fundargerðir SO 2013
    1.9.     201305196 - Stefnumörkun stjórnar Samtaka orkusveitarfélaga
    1.10.     201305176 - Framtíðarþing um farsæla öldrun
    1.11.     201305206 - Hækkun hlutafjár í Gróðrarstöðinni Barra ehf.
    1.12.     201305191 - Húsnæði fyrir grasrótar- og félagasamtök
    1.13.     201301023 - Uppbygging sölumiðstöðvar Húss handanna / Anddyri Austurlands
    1.14.     201306007 - Nýsköpunarráðstefna og nýsköpunarverðlaun í opinberri þjónustu og stjórnsýslu
    1.15.     201302030 - Þjóðbraut norðan Vatnajökuls
    1.16.     201304092 - Upplýsingamiðstöð Austurlands
    1.17.     201304103 - Stórurð: Hönnun og skipulag víðernis
    1.18.     201306012 - Fundargerð samráðsnefndar um skíðasvæðið í Stafdal frá 3.6.2013
    1.19.     201305081 - Framtíðarfyrirkomulag skólastarfs á Hallormsstað
    1.20.     201012043 - Iðavallasvæði,vatnsveita
    1.21.     201210107 - Áhrif Kárahnjúkavirkjunar á vatnsborð og grunnvatn á láglendi á Héraði
    1.22.     201305150 - Siðareglur
    1.23.     201305149 - Samþykktir
         
2.      1306004F - Skipulags- og mannvirkjanefnd Fljótsdalshéraðs - 97
    Fundargerðin lögð fram til staðfestingar
    2.1.     1305019F - Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa Fljótsdalshéraðs - 120
    2.2.     201304126 - Umsókn um byggingarleyfi
    2.3.     201302041 - Umsókn um byggingarleyfi, hjúkrunarheimili
    2.4.     201305134 - Umsókn um byggingarleyfi/Bjálkahús
    2.5.     201304139 - Ferðaþjónustan Óseyri ehf. ósk um umsögn
    2.6.     201304114 - Umsókn um byggingarleyfi/viðbygging við sumarhús
    2.7.     201306002 - Egilssel 6, breyttar teikningar
    2.8.     201301187 - Umsókn um byggingarleyfi
    2.9.     201306004 - Fundargerð 109. fundar Heilbrigðisnefndar Austurlands
    2.10.     201306010 - Lagarás 4/framkvæmdir sveitarfélagsins
    2.11.     201306018 - Fyrirhuguð bygging Fjallakála í Hraundal
    2.12.     201305118 - Lyngás 12,umsókn um stöðuleyfi
    2.13.     201306019 - Samningur við Loftmyndir ehf.
    2.14.     201306031 - Brunavarnaráætlun Brunavarna á Austurlandi 2013-2017
    2.15.     201304063 - S og M, fjárfestingar og fjárhagsáætlun 2014
    2.16.     201306033 - Umsókn um framkvæmda- og lagnaleyfi
    2.17.     201306002 - Egilssel 6, breyttar teikningar
    2.18.     201306039 - Umsókn um stöðuleyfi
    2.19.     201306038 - Umsókn um byggingarleyfi/breytingar
    2.20.     201306041 - Hróarstunguvegur, umsókn um framkvæmdaleyfi
         
3.      1306003F - Fræðslunefnd Fljótsdalshéraðs - 187
    Fundargerðin lögð fram til kynningar.
    3.1.     201305074 - Innritun í leikskóla Fljótsdalshéraðs 2013
    3.2.     201306023 - Egilsstaðaskóli - mat á skólastarfi 2012-2013
    3.3.     201306024 - Kostnaður við þátttöku nemenda í skólum á Fljótsdalshéraði í keppnum/mótum utan sveitarfélagsins - sameiginlegur sjóður?
    3.4.     201306025 - Beiðni um heimild til gagnaöflunar í grunnskólum Fljótsdalshéraðs
    3.5.     201303032 - Launaþróun á fræðslusviði 2013
    3.6.     201211107 - Forvarnarstefna Fljótsdalshéraðs
    3.7.     201108127 - Skýrsla fræðslufulltrúa
         
Almenn erindi
4.      201306052 - Kosningar til eins árs 2013
         
5.      201208105 - Kosning í nefndir og ráð.
         
6.      201305150 - Siðareglur
         
7.      201305149 - Samþykktir
    Síðari umræða.
         
8.      201306062 - Sumarleyfi bæjarstjórnar 2013
         


18.06.2013
Í umboði formanns
Björn Ingimarsson, bæjarstjóri