01.10.2013
kl. 09:21
Jóhanna Hafliðadóttir
Rauðakrossdeildin á Héraði og Borgarfirði hefur unnið að verkefninu Föt sem framlag í nokkur ár. Verkefnið hefst á ný eftir sumarfrí í kvöld 1. október í klukkan 19.30 í húsnæði Rauða krossins, Miðási 1-5 á Egilsstöðum....
Lesa
30.09.2013
kl. 10:39
Jóhanna Hafliðadóttir
Hönnuðirnir Julia Lohmann, Gero Grundmann, Max Lamb og Þórunn Árnadóttir dvelja á Austurlandi um þessar mundir og vinna í samstarfi við fyrirtæki og handverksfólk að þróun söluvöru sem tengist svæðinu og eru unnar úr hráefnum ...
Lesa
26.09.2013
kl. 16:45
Jóhanna Hafliðadóttir
184. fundur bæjarstjórnar Fljótsdalshéraðs verður haldinn í fundarsal bæjarstjórnar, mánudaginn 30. september og hefst kl. 17.00. Hægt er að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu á netinu með þvi að fara inn á vefsvæði ...
Lesa
24.09.2013
kl. 08:55
Jóhanna Hafliðadóttir
Næstu daga verður planið við Íþróttamiðstöðina Tjarnarbrautarmegin lokað vegna framkvæmda. Gangstéttin með langhliðinni verður rifin upp og ný lögð með hitalögnum.
Öll starfssemi í húsinu verður óbreytt og það verður...
Lesa
23.09.2013
kl. 12:33
Jóhanna Hafliðadóttir
Þjóðleikur Austurlandi hlaut nýverið Menningarverðlaun Sambands sveitarfélaga á Austurlandi. Verðlaunin sem eru veitt árlega að fengnum tilnefningum eru veitt einstaklingi, stofnun eða samtökum á Austurlandi sem viðurkenning fyrir e...
Lesa
20.09.2013
kl. 19:32
Jóhanna Hafliðadóttir
Soroptimistaklúbbur Austurlands hefur fært fæðingadeild Heilbrigðisstofnunar Austurlands hjartasírita (monitor) að gjöf að verðmæti um 2.100.000 kr. Tilefnið er 10 ára afmæli klúbbsins.
Síritinn er notaður fyrir og í fæðingu...
Lesa
19.09.2013
kl. 10:52
Jóhanna Hafliðadóttir
Í vikunni var haldið skólaþing í Hallormsstaðaskóla. Nemendur, foreldrar, starfsmenn og ýmsir aðilar úr stjórnsýslu beggja sveitafélaganna sem að skólanum standa unnu saman að stefnumótun. Staða skólans í dag var skoðuð og ...
Lesa
18.09.2013
kl. 13:53
Jóhanna Hafliðadóttir
Ólafur Þór Ævarsson geðlæknir flytur fyrirlestur sem nefnist ÁFENGI KOSTIR OG GALLAR í Hlymsdölum í dag. Fyrirlesturinn sem hefst klukkan 17 er opin öllum.
Það er Félagsþjónusta Fljótsdalshéraðs og HSA sem standa fyrir f...
Lesa
18.09.2013
kl. 09:38
Jóhanna Hafliðadóttir
Laugardaginn 21. september verður sundlaugin í Íþróttamiðstöð Egilsstaða lokuð vegna hitaveituframkvæmda.
Ath. Íþróttasalur og Héraðsþrek verða opin en vegna vatnsskorts verður ekki hægt að fara í sturtu.
Lesa
17.09.2013
kl. 12:49
Jóhanna Hafliðadóttir
Laugardaginn 21. september verður heitt vatn tekið af stofnlögn hitaveitu vegna tenginga á nýrri stofnlögn yfir Lagarfljótsbrú og á Egilsstaðanesi. Vatn verður tekið af frá klukkan 9 um morguninn og verður vatnslaust framundir kvöld...
Lesa