Bæjarstjórn í beinni á mánudag

184. fundur bæjarstjórnar Fljótsdalshéraðs verður haldinn í fundarsal bæjarstjórnar, mánudaginn 30. september og hefst kl. 17.00. Hægt er að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu á netinu með þvi að fara inn á
vefsvæði sem heitir Bæjarstjórn í beinni og finna má á grænum flipa hægra megin á forsíðu heimasíðu  sveitarfélagsins. Þar er einnig hægt að skoða upptökur af síðustu fundum.

Dagskrá:

Fundargerðir til staðfestingar
1.      1309011F - Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 241
    Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.
    1.1.     201301002 - Fjármál 2013
    1.2.     201302034 - Fjárhagsáætlun 2014
    1.3.     201306083 - Langtíma fjárfestingaráætlun
    1.4.     201309109 - Viðauki við fjárhagsáætlun 2013
    1.5.     201309079 - Fundur byggingarnefndar hjúkrunarheimilis 12.sept.2013
    1.6.     201308049 - Málþing um austfirsk málefni og aðalfundur Landsbyggðin lifi 2013
    1.7.     201309082 - 34. fundur Brunavarna á Austurlandi
    1.8.     201309101 - Fundargerð 155. fundar Hitaveitu Egilsstaða og Fella
    1.9.     201309108 - Fundargerð 2.fundar stjórnar Brunavarna á Héraði 2013
    1.10.     201309134 - Fundargerð stjórnar SSA nr.10 2012-2013
    1.11.     201309135 - Fundargerð stjórnar SSA nr.11 2012-2013
    1.12.     201309096 - Aðalfundur Heilbrigðiseftirlits Austurlands 2013
    1.13.     201309119 - Ársfundur Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga 2013
    1.14.     201101045 - Ylströnd við Urriðavatn
    1.15.     201309066 - Uppbygging flutningskerfis Landsnets
    1.16.     201309074 - Ástand og viðhald Borgarfjarðarvegar
    1.17.     201309090 - Þingsályktunartillaga um aðgerðir til að efla leigumarkað á Íslandi
    1.18.     201301022 - Tjaldsvæðið á Egilsstöðum, framkvæmdir og þjónusta á tjaldsvæðinu
    1.19.     201304092 - Upplýsingamiðstöð Austurlands
    1.20.     201309112 - Málefni Reiðhallar
    1.21.     201305121 - Ósk Kvenfélagsins Bláklukku um fundaraðstöðu í Hlymsdölum
    1.22.     201308104 - Samþykkt um alifuglahald innan þéttbýlis á Fljótsdalshéraði
    1.23.     201309111 - Samstarf um uppbyggingu og rekstur skíðasvæða
    1.24.     201309117 - Færsla óss Lagarfljóts og Jöklu
    1.25.     201211102 - Málefni Safnahúss
    1.26.     201309142 - Ársfundur Starfsendurhæfingar Austurlands 2013
    1.27.     201201015 - Viðtalstímar bæjarfulltrúa
         
2.      1309017F - Skipulags- og mannvirkjanefnd Fljótsdalshéraðs - 102
    Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.
    2.1.     201309139 - Skipulags- og mannvirkjanefnd fjárhagsáætlun 2014
    2.2.     201301099 - Eftirlitsskýrslur Heilbrigðiseftirlits 2013
    2.3.     201309061 - Fundargerð 111. fundar Heilbrigðisnefndar Austurlands
    2.4.     201211033 - Þjónustusamfélagið Fljótsdalshérað
    2.5.     201308097 - Umsókn um stækkun Gistihússins á Egilsstöðum
    2.6.     201309132 - Beiðni um niðurfellingu byggingarleyfis og þjónustugjalda
    2.7.     201309078 - Krafa um bætur vegna mistaka við útgáfu fokheldisvottorðs
    2.8.     201309080 - Umsókn um stöðuleyfi fyrir veitingavagn
    2.9.     201309157 - Gangbraut yfir Fagradalsbraut
    2.10.     201309158 - Umgengni í iðnaðarhverfum
    2.11.     201309050 - Göngustígur í Fellabæ
         
3.      1309016F - Umhverfis- og héraðsnefnd Fljótsdalshéraðs - 61
    Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.
    3.1.     201211033 - Þjónustusamfélagið Fljótsdalshérað
    3.2.     200905024 - Urðunarstaðurinn Tjarnarlandi
    3.3.     201203135 - Skilgreining á hænsnahaldi í þéttbýli.
    3.4.     201308094 - Hænsnahald við Dalsel 12
    3.5.     201306092 - Vegagerðin - Ýmis mál
    3.6.     201308125 - Fundargerð fjallskilanefndar Jökuldals norðan ár 2013
    3.7.     201302034 - Fjárhagsáætlun 2014
    3.8.     201308118 - Gangnaboð og gangnaseðlar 2013
    3.9.     201208086 - Refa- og minkaveiðar
    3.10.     201301248 - Starfshópur um stjórnfyrirkomulag Vatnajökulsþjóðgarðs
    3.11.     201301099 - Eftirlitsskýrslur Heilbrigðiseftirlits 2013
         
4.      1309013F - Fræðslunefnd Fljótsdalshéraðs - 190
    Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.
    4.1.     201309121 - Tónlistarskólinn á Egilsstöðum - fjárhagsáætlun 2014
    4.2.     201309123 - Tónlistarskólinn í Brúarási - fjárhagsáætlun 2014
    4.3.     201309122 - Tónlistarskólinn í Fellabæ - fjárhagsáætlun 2014
    4.4.     201309124 - Leikskólinn Tjarnarskógur - fjárhagsáætlun 2014
    4.5.     201309130 - Eftirlitsskýrsla - Tjarnarskógur
    4.6.     201309120 - Starf leikskóla- og sérkennslufulltrúa - erindi frá leikskólastjórum
    4.7.     201309125 - Leikskólinn Hádegishöfði - fjárhagsáætlun 2014
    4.8.     201309005 - Leikskólinn Hádegishöfði,Vinnueftirlit/Skoðunarskýrsla
    4.9.     201309118 - Þingsályktunartillaga um leikskóla að loknu fæðingarorlofi/Til umsagnar
    4.10.     201309092 - Úttekt á fyrirkomulagi og framkvæmd sérfræðiþjónustu
    4.11.     201309126 - Starfsemi félagsmiðstöðva
    4.12.     201303032 - Launaþróun á fræðslusviði 2013
    4.13.     201108127 - Skýrsla fræðslufulltrúa
         
Almenn erindi
5.      201105263 - Skipan í nefndir og ráð á vegum Fljótsdalshéraðs
         
6.      201302002 - Fundir bæjarstjórnar 2013
         


26.09.2013
Í umboði formanns
Björn Ingimarsson, bæjarstjóri