Fréttir

Árni Heiðar ráðinn forstöðumaður félagsmiðstöðva

Árni Heiðar Pálsson hefur verið ráðinn forstöðumaður félagsmiðstöðva á Fljótsdalshéraði. Árni hefur undafarin ár verið starfsmaður í Íþróttamiðstöðinni á Egilsstöðum en hafði áður um langt skeið verið starfsmað...
Lesa

Ólafur Bragi Akstursíþróttamaður ársins 2013

Egilsstaðabúinn, Ólafur Bragi Jónsson, var valinn Akstursíþróttamaður ársins 2013 hjá Akstursíþróttasambandi Íslands. Guðbergur Reynisson, formaður AKÍS, tilkynnti valið í lokahófi akstursíþróttamanna á laugardaginn og af...
Lesa

Norðmaður sigraði í hugmyndasamkeppninni

Niðurstöður hugmyndasamkeppni um bætta aðstöðu fyrir ferðafólk í Stórurð og næsta nágrenni Dyrfjalla. ZeroImpactStrategies, frá Noregi hlaut fyrstu verðlaun í hugmyndasamkeppni um bætta aðstöðu fyrir ferðafólk í Stórurð ...
Lesa

Hreyfivikan verðlaunuð í Barselóna

Gunnar Gunnarsson, formaður ÚÍA, fór á dögunum til Barselóna á Spáni til að taka á móti viðurkenningu sem Hreyfivikan á Héraði fékk  fyrir að hafa verið eitt besta verkefnið í í evrópsku  „Move Week“ herferðinni...
Lesa

Fulltrúar í fræðslunefnd heimsækja stofnanir

Mikilvægt er  fyrir fulltrúa í fræðslunefnd að koma í þær stofnanir sem eru starfræktar á fræðslusviði og fá þannig tækifæri til að kynnast starfseminni á hverjum stað fyrir sig. Síðastliðinn mánudag fóru nefndarmenn...
Lesa

Láttu ekki þitt eftir liggja

Að gefnu tilefni eru hundaeigendur á Fljótsdalshéraði minntir á að hirða upp eftir hundana sína. Samkvæmt 9. grein samþykktar um hundahald í Seyðisfjarðarkaupstað, á Fljótsdalshéraði, í Fjarðabyggð og í Vopnafjarðarhreppi e...
Lesa

Laus kennarastaða við Egilsstaðaskóla

Vegna forfalla er laus staða kennara við Egilsstaðaskóla. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst.  Nánari upplýsingar veitir Sigurlaug Jónasdóttir skólastjóri í síma 861-1326. Umsóknir sendist á netfangið sigurla...
Lesa

Fljótsdalshérað sigraði í Útsvari kvöldsins

Fljótsdalshérað bar sigurorð af Skagafirði í Útsvari kvöldsins með 83 stigum gegn 58.  Skagfirðingar voru yfir allan fyrrihlutann en okkar fólk, Sveinn Birkir, Hrafnkatla, Þórður Mar tóku glæsilegan endasprett.   Ska...
Lesa

Störf í boði hjá Fljótsdalshéraði

Leikskólinn Tjarnarskógur á Egilsstöðum auglýsir eftir skólastjóra. Á Tjarnarskógi eru um 170 börn á 8 deildum og tveimur starfsstöðvum, Tjarnarlandi og Skógarlandi. Tjarnarskógur horfir til fjölgreindarkenninga Gardners í sínum...
Lesa

Til notenda á veitusvæði HEF

Viðgerðum er nú lokið á miðlunartanki hitaveitunnar og hefur hann verið tekinn í notkun að nýju. Loft hefur safnast í ofna með tilheyrandi skruðningum og hamagangi. Óþægindi sem notendur hafa fundið fyrir verða því senn að bak...
Lesa