Árni Heiðar Pálsson hefur verið ráðinn forstöðumaður félagsmiðstöðva á Fljótsdalshéraði. Árni hefur undafarin ár verið starfsmaður í Íþróttamiðstöðinni á Egilsstöðum en hafði áður um langt skeið verið starfsmaður í félagsmiðstöðvunum Afrek og Nýung og þekkir því mjög vel til starfsemi félagsmiðstöðvanna.
Árni tekur við starfinu af Eysteini Húna Haukssyni sem hefur ákveðið að hverfa til annarra starfa. Eysteini eru þakkað farsælt og gott starf og óskað velfarnaðar á nýjum slóðum um leið og Árni Heiðar er boðinn velkominn til starfa í nýju starfi!
Takk fyrir!
Ábending þín er móttekin
Lyngási 12, 700 Egilsstaðir
fljotsdalsherad@fljotsdalsherad.is
kt: 481004-3220
Opnunartímar skrifstofu
8:00 - 15:45 alla virka daga
Persónuverndarfulltrúi Fljótsdalshéraðs hefur eftirlit með að farið sé að persónuverndarlögum í starfsemi sveitarfélagsins
Með íbúagátt er íbúarnir komnir í beint samband við sveitarfélagið sitt með rafrænum hætti.
Þjónustugátt fyrir kjörna fulltrúa Fljótsdalshéraðs.
Upplýsinga- og þjónustuveita ríkis og sveitarfélaga. Hér er að finna upplýsingar um opinbera þjónustu, aðgang að stórum hluta eyðublaða hins opinbera o.fl.