Fréttir

Bæjarstjórn í beinni á miðvikudag

174. fundur bæjarstjórnar Fljótsdalshéraðs verður haldinn miðvikudaginn 3. mars og hefst klukkan 17.00. Hægt er að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu á netinu með því að fara inn á vefsíðu sem heitir Bæjarstjórn í b...
Lesa

Íbúðalánasjóður auglýsir íbúðir til leigu

Íbúðalánasjóður auglýsir til leigu 29 eignir og er umsóknarfrestur í viku eða til og með 3. apríl n.k. og verða þær leigðar út frá 1. maí eða fyrr eftir samkomulagi. Þar af eru tvær íbúðir á Egilsstöðum, við Hamrager...
Lesa

Hjúkrunarheimilið - kynningarfundur með bjóðendum

Vakin er athygli á að boðað er til kynningarfundar með bjóðendum í hjúkrunarheimilið á Egilsstöðum (HJE-02 og HJE-03) á skrifstofu Fljótsdalshéraðs að Lyngási 12, mánudaginn 25. mars  2013 kl. 09:00 og verða þar mætti...
Lesa

Auglýst eftir umsóknum í Atvinnumálasjóð Fljótsdalshéraðs

Markmið sjóðsins er að að efla atvinnutengda starfsemi og búsetu á Fljótsdalshéraði og er honum ætlað að ná tilgangi sínum m.a. með eftirfarandi hætti: •        Veita styrki til verkefna einstak...
Lesa

Ungt fólk og lýðræði - skipulagsmál

UMFÍ heldur ungmennaráðstefnuna „Ungt fólk og lýðræði“  á Egilsstöðum dagana 20. – 22. mars. Þema ráðstefnunnar að þessu sinni verður þátttaka ungs fólk í skipulagsmálum sveitarfélaga. 60 manns hafa skráð sig til
Lesa

Útboð í stofnlagnir í Lagarfljótsbrú

Hitaveita Egilsstaða og Fella óskar eftir tilboðum í verkið ENDURNÝJUN STOFNLAGNAR Í LAGARFLJÓTSBRÚ. Verkið felst í lagningu 250 mm stofnlagnar hitaveitu frá Lagarbraut í Fellabæ, um Lagarfljótsbrú og að austurbakka brúarinnar,...
Lesa

Samstarfssamningur um æskulýðsrannsóknir

Björn Ingimarsson, bæjarstjóri Fljótsdalshéraðs, Páll Björgvin Guðmundsson, bæjarstjóri Fjarðarbyggðar, Katrín Jakobsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, Bryndís Björk Ásgeirsdóttur frá Háskólanum í Reykjavík og Hre...
Lesa

Áskorun um tiltekt - Erindi frá Umhverfisstofnun

Á fundi bæjarstjórnar þann 6. mars sl. var tekið fyrir erindi frá Umhverfisstofnun um bætta umgengni og umhirðu lands til að fækka slysagildrum t.d. fyrir hreindýr.  Í framhaldi af því var gerð eftirfarandi bókun: „Bæjarstj
Lesa

Aðalskipulag Fljótsdalshéraðs 2008-2028 - Breyting: Kröflulína 3

Skipulags- og byggingarfulltrúi Fljótsdalshéraðs auglýsir hér með opið hús þar sem íbúar geta kynnt sér lýsingu vegna breytingar á Aðalskipulagi Fljótsdalshéraðs 2008 - 2028 skv. ákv. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.Áform...
Lesa

Samkeppni um logo fyrir Tjarnaskóg

Efnt  hefur verið til samkeppni um einkennistákn (logo) fyrir Leikskólann Tjarnarskóg. Tillögum skal skilað til stjórnenda skólans fyrir 15. apríl 2013. Í frétt á heimasíðu skólans segir m.a.: „ Þannig að nú er um að gera ...
Lesa