Bæjarstjórn í beinni á miðvikudag


174. fundur bæjarstjórnar Fljótsdalshéraðs verður haldinn miðvikudaginn 3. mars og hefst klukkan 17.00. Hægt er að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu á netinu með því að fara inn á vefsíðu sem heitir Bæjarstjórn í beinni og finna má á grænum flipa sem hægra megin á heimasíðu sveitarfélagsins, eða hér. Þar er einnig hægt að skoða upptökur af síðustu fundum.


Dagskrá:

Erindi
1. 201303154 - Ársreikningur 2012
Fyrri umræða.

Fundargerðir til staðfestingar
2. 1303013F - Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 228
Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.
2.1. 201302140 - Hrjótur Hjaltastaðaþinghá
2.2. 201303122 - Félag landeigenda við Lagarfljót
2.3. 201301002 - Fjármál 2013
2.4. 201303107 - Fundargerð 146. fundar Hitaveitu Egilsstaða og Fella
2.5. 201303108 - Fundur Byggingarnefndar um hjúkrunarheimili 20.03.2013
2.6. 201303086 - Fundargerð Reiðhallarinnar,4.3.2013
2.7. 201303020 - Aðalfundur Dvalarheimilis aldraðra 2013
2.8. 201303083 - Samstarfssamningur um stefnumótun í málefnum ungs fólks
2.9. 201301106 - Minjasafn/ Samstarfssamningur um byggðasamlag
2.10. 201303057 - Frumvarp til laga um lífeyrisréttindi/Til umsagnar
2.11. 201303076 - Frumvarp til laga um vatnalög/Til umsagnar
2.12. 201208021 - Vinabæjarmót í Sorö 14.-16. júní 2013
2.13. 201211102 - Málefni Safnahúss
2.14. 201303078 - Bréf til Bæjarráðs
2.15. 201201015 - Viðtalstímar bæjarfulltrúa

3. 1303018F - Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 229
Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.
3.1. 201303154 - Ársreikningur 2012

4. 1303015F - Skipulags- og mannvirkjanefnd Fljótsdalshéraðs - 92
Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.
4.1. 201303049 - Samningur um þátttöku í landshlutaverkefni í skógrækt
4.2. 201303050 - Samningur um þáttöku í landshlutaverkefni í skógrækt
4.3. 201301260 - Kröflulína III, aðalskipulagsbreyting
4.4. 201303132 - Beiðni um breytingu á skráningu íbúðarhúss í gistihúsnæði.
4.5. 201302040 - Þuríðarstaðir, umsókn um framkvæmdaleyfi fyrir brúargerð
4.6. 201303141 - Umgengni á lóðum
4.7. 201303142 - Umsókn um stöðuleyfi
4.8. 201303055 - Umsókn um byggingarleyfi, breytingar
4.9. 201303150 - Umsókn um byggingarleyfi bílskúr
4.10. 201303001 - Ljósabúnaður í mastri á Eiðum

5. 1303016F - Umhverfis- og héraðsnefnd Fljótsdalshéraðs - 55
Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.
5.1. 201303131 - Verkferlar Búfjáreftirlits
5.2. 201301102 - Vinnuskóli 2013
5.3. 201302082 - Göngur merktra laxfiska í Lagarfljóti árin 2010-2012
5.4. 201303022 - 55.fundur Svæðisráðs Austursvæðis Vatnajökulsþjóðgarðs
5.5. 201303002 - Fundargerð 62.fundar Landbótasjóðs Norður Héraðs/Ársreikningur 2012
5.6. 201303111 - Fundargerð 63.fundar Landbótasjóðs Norður Héraðs
5.7. 201303106 - Beiðni um flutnings sauðfjár milli býla.
5.8. 201302034 - Fjárhagsáætlun 2014
5.9. 201302184 - Reglugerð um eftirlit Umhverfisstofnunar með náttúru landsins
5.10. 201303076 - Frumvarp til laga um vatnalög/Til umsagnar

27.03.2013
Í umboði formanns
Björn Ingimarsson, bæjarstjóri