Fréttir

Egilsstaðaprestakall: Sex sækja um tvö embætti

Alls eru sex umsækjendur um tvö embætti í Egilsstaðaprestakalli, Austurlandsprófastsdæmi. Tveir umsækjendur eru um embætti sóknarprests sem veitist frá 1. ágúst 2014:• Séra Sigríður Munda Jónsdóttir• Séra Þorgeir Arason F...
Lesa

Menntun og sjálfbærni

Ársfundur Sjálfbærniverkefnisins á Austurlandi verður haldinn í dag, þriðjudaginn 29. apríl frá klukkan 14.30 til 18.30 á Hótel Héraði, Egilsstöðum. Að þessu sinni verður sjónum beint sérstaklega að menntamálum. Þó...
Lesa

Aukaaðalfundur Hrafnkelssögufélagsins

Félag áhugamanna um Hrafnkelssögu og sögutengda ferðaþjónustu á Héraði heldur aukaaðalfund miðvikudaginn 30. apríl klukkan 20 á Bókasafni Héraðsbúa. Á dagskrá fundarins verða auk hefðbundinna aðalfundarstarfa ræddar bre...
Lesa

Vinnuskólinn – umsóknarfrestur að renna út

Vinnuskóli Fljótsdalshéraðs verður starfræktur frá 6. júní til 15. ágúst 2014. Gert er ráð fyrir að nemendur vinni ýmist fyrri hluta tímabilsins, síðari hlutann eða um mitt tímabilið. Umsóknarfrestur er til og með sunnudeg...
Lesa

Samið um rekstur tjaldstæðisins

Austurför og Hús handanna hafa tekið að sér rekstur tjaldsvæðisins á Egilsstöðum til eins árs. Gengið var frá samningi milli þessara aðila og Fljótsdalshéraðs í síðustu viku. Samhliða því að sinna þjónustu við tjaldsv...
Lesa

Almennur borgarafundur um ársreikning Fljótsdalshéraðs 2013

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs boða til almenns borgarafundar mánudaginn 28. apríl n.k. kl. 20.00 í fyrirlestrarsal á annarri hæð Egilsstaðaskóla að Tjarnarlöndum 11. Þar verður ársreikningur 2013 kynntur og farið yfir stöðu ...
Lesa

Sundlaugin um páskana

Íþróttamiðstöðin á Egilsstöðum, sundlaug, þrek og salir, verður lokuð á föstudaginn langa og páskadag en er opin frá klukkan 10 til 17 á skírdag, laugardag og annan i páskum. Þá verður einnig opið frá 10 til 17 á sumard...
Lesa

Bæjarstjórn í beinni á miðvikudaginn

195. fundur bæjarstjórnar Fljótsdalshéraðs verður haldinn í fundarsal bæjarstjórnar, miðvikudaginn 16. apríl 2014 og hefst kl. 17.00. Hægt er að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu á netinu með þvi að fara inn á vefsv
Lesa

Útboð: Göngustígur og stofnlagnir í Fellabæ

Hitaveita Egilsstaða og Fella óskar eftir tilboðum í verkið GÖNGUSTÍGUR OG STOFNLAGNIR Í FELLABÆ. Verkið felst í lagningu á 580 m löngum göngustíg samhliða endurnýjun á 750 m af stofnlögnum hitaveitu og vatnsveitu meðfram Hri...
Lesa

Fljótsdalshérað veitir Ernu viðurkenningu

Í gær, 8. apríl, mætti Erna Friðriksdóttir skíðakona á fund menningar- og íþróttanefndar og tók við styrk að upphæð 250.000 kr. og viðurkenningarskjali frá Fljótsdalshéraði þar sem henni er óskað til hamingju með þátt...
Lesa