Alls eru sex umsækjendur um tvö embætti í Egilsstaðaprestakalli, Austurlandsprófastsdæmi.
Tveir umsækjendur eru um embætti sóknarprests sem veitist frá 1. ágúst 2014:
Séra Sigríður Munda Jónsdóttir
Séra Þorgeir Arason
Fjórir umsækjendur eru um embætti prests sem veitist frá 1. nóvember 2014:
Davíð Þór Jónsson Cand. theol.
Elín Salóme Guðmundsdóttir Cand. theol.
María Gunnarsdóttir Cand. theol.
Ólöf Margrét Snorradóttir Cand. theol.
Umsóknarfrestur var til 15. apríl sl. Biskup Íslands skipar í embættið að fenginni umsögn valnefndar. Valnefnd skipa níu manns úr prestakallinu auk prófasts í Austurlandsprófastsdæmi.
Upplýsingar af kirkjan.is
Takk fyrir!
Ábending þín er móttekin
Lyngási 12, 700 Egilsstaðir
fljotsdalsherad@fljotsdalsherad.is
kt: 481004-3220
Opnunartímar skrifstofu
8:00 - 15:45 alla virka daga
Persónuverndarfulltrúi Fljótsdalshéraðs hefur eftirlit með að farið sé að persónuverndarlögum í starfsemi sveitarfélagsins
Með íbúagátt er íbúarnir komnir í beint samband við sveitarfélagið sitt með rafrænum hætti.
Þjónustugátt fyrir kjörna fulltrúa Fljótsdalshéraðs.
Upplýsinga- og þjónustuveita ríkis og sveitarfélaga. Hér er að finna upplýsingar um opinbera þjónustu, aðgang að stórum hluta eyðublaða hins opinbera o.fl.