Fréttir

Veruleg íbúafjölgun frá því framkvæmdir vegna álvers og virkjana hófust

Íbúum Fljótsdalshéraðs hefur fjölgað um 917 manns frá árinu 2002 en þá voru íbúar Austur-Héraðs, Fellahrepps og Norður-Héraðs, sem mynda n&...
Lesa

Jóla- og nýárskveðjur

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs sendir starfsfólki og íbúum sveitarfélagsins svo og Austfirðingum og landsmönnum öllum hugheilar jóla- og nýárskveðjur m...
Lesa

Framkvæmdarleyfi vegna hringvegar í Skriðdal

Á fundi bæjarstjórnar þann 17. desember síðastliðinn var samþykkt samhljóða tillaga skipulags – og bygginganefndar að gefa út framkvæmdarleyfi vegna hringvegar frá Litla – Sandfelli að Haugá í Skriðdal sem Vegagerðin sótti um...
Lesa

Félagsheimili og listaverkaskrá sveitarfélagsins

Á fundi menningarnefndar Fljótsdalshéraðs þann 10. desember var samþykkt samhljóða að stofnuð verði húsráð við hvert félagsheimili sveitarfélagsins. Þá var tilkynnt að opnuð hefði verið skrá listaverka í eigu sveitarfélag...
Lesa

Fjárhagsáætlun til umræðu í bæjarstjórn

Í dag, 17. desember, kl. 17.00 verður haldinn 89. fundur bæjarstjórnar Fljótsdalshéraðs. Fundurinn verður í beinni útsendingu á Netinu en hægt er að nálgast hana í gegnum borða merktur “Útsending bæjarstjórnarfunda”. Einnig er...
Lesa

Ályktanir um atvinnumál

Á fundi atvinnumálanefndar Fljótsdalshéraðs, mánudaginn 8. desember var ályktað sérstaklega um stöðu atvinnulífs og efnahagsmála. Sérstaklega var til umfjöllunar staða atvinnumálafulltrúa, Vísindagarður, miðbæjaruppbyggin, at...
Lesa

Breyttar áherslur sorphirðu í sveitarfélaginu

Í gær þann 10. desember skrifaði Fljótsdalshérað undir samning við Íslenska gámafélagið um sorphirðu í sveitarfélaginu. Samningurinn er til sjö ára og er afar hagstæður þar sem tilboð þeirra var 64% af kostnaðaráætlun útb...
Lesa

Samstarf sveitarfélaga um félagsþjónustu

Þann 5. desember voru undirritaðir samningar á milli Fljótsdalshéraðs, Borgarfjarðarhrepps, Fljótsdalshrepps, Vopnafjarðarhrepps, Djúpavogshrepps og Seyðisfjarðarkaupstaðar um sa...
Lesa

Bókun bæjarstjórnar vegna svæðisútvarps á Austurlandi

Á fundi bæjarstjórnar 3. desember samþykkti bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs samhljóða bókun sem varðaði gagrýni á niðurfellingu útsendingar svæðisútvarps á Austurlandi. Í gær, 5. desember, dró útvarpsstjóri tillögur sínar...
Lesa

Æskan á óvissutímum - Málþing

Í dag, fimmtudaginn 4. desember, verður haldið málþing í sal Menntaskólanum á Egilsstöðum með yfirskriftinni „Æskan á óvissutímum“. Að málþinginu stendur meðal annars Ungmenna – og íþróttasamband Austurlands (UÍA). Málþ...
Lesa