Fréttir

Ventlasvín á fjölunum

Frú Norma í samstarfi við Leikfélag Fljótsdalshéraðs og Leikfélag Seyðisfjarðar kynnir innsetningarleikverk í anda leikhúss fáránleikans. Verkið Ventlasv&iac...
Lesa

JEA í 20 ár - hefst í dag

JEA, Jazzhátíð Egilsstaða á Austurlandi hefst í kvöld. Frumflutt verður dans- og tónverkið Draumar eftir Einar Braga Bragason og Irmu Gunnarsdóttir í Fljótsdalsst&ou...
Lesa

Dagskrá Ormsteitis að skýrast

Ormsteiti Héraðshátíð hefst að venju um miðjan ágúst og stendur í tíu daga samfellt víðs vegar um Fljótsdalshérað. Dagskráin er óðum a&...
Lesa

Vodafone færir Fljótsdalshéraði reiðhjól

Gestir og gangandi á Egilsstöðum eiga þess kost í sumar að fara víðar og lengra en ellla á reiðhjólum í boði Vodafone. Um 30 reiðhjól verða afhent hvoru sveita...
Lesa

Bæjarstjórn í beinni í dag

Í dag, 18. júní, kl. 17.00 verður haldinn 80. fundur bæjarstjórnar Fljótsdalshéraðs. Fundurinn verður í beinni útsendingu á Netinu en hægt er að nálg...
Lesa

Fjölskyldan saman á 17. júní

Þjóðhátíðardagur Íslendinga er framundan á þriðjudaginn 17. júní. Að venju er vegleg þjóðhátíðardagskrá á Fljótsda...
Lesa

„Skólahurð aftur skellur og skruddan með...“

Nú hefur öllum grunnskólum Fljótsdalshéraðs verið slitið þetta skólaárið og fram undan eru sumarleyfi með öðrum verkefnum. Alls luku 52 nemendur námi fr&aacut...
Lesa

Miðasala hafin á JEA

Miðasala á Jazzhátið Egilsstaða á Austurlandi, JEA, er nú hafin. Hægt er að kaupa passa á alla hátíðina, og gildir hann inn á alla viðburði JEA í &aac...
Lesa

Soffía mús í leit að frítíma

Leikhús Frú Normu sýnir þessa dagana leikverkið Soffía mús á tímaflakki í Slátuhúsið. Leikverkið hefur hlotið lof áhorfenda, og b&oum...
Lesa

Framkvæmdaáætlun í barnavernd 2008 – 2010

Framkvæmdaáætlun í barnavernd fyrir árin 2008 – 2010 hefur verið staðfest í bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs. Í áætluninni kemur m.a. fram að ...
Lesa