Fréttir

Fljótsdalshérað býður í siglingu

Lagarfljótsormurinn er að ljúka sínu 9. sumri í skoðunar- og skemmtisiglingum á Lagarfljóti. Siglingar ferjunnar hafa verið mikilvægt innlegg í ferðamennsku á H&eac...
Lesa

Bæjarstjórn í beinni í dag

Í dag, 3. september, kl. 17.00 verður haldinn 82. fundur bæjarstjórnar Fljótsdalshéraðs. Fundurinn verður í beinni útsendingu á Netinu en hægt er að nálgast hana &...
Lesa

Stjörnum prýtt spurningalið Fljótsdalshéraðs

Skipað hefur verið í lið Fljótsdalshéraðs fyrir spurningaþættina Útsvar sem verða á dagskrá Sjónvarpsins í vetur eins og í fyrra. Liðið skipa &t...
Lesa

Ólöf Björk bæjarlistamaður Fljótsdalshéraðs

Ólöf Björk Bragadóttir, myndlistarmaður, er bæjarlistamaður Fljótsdalshéraðs. Þetta var tilkynnt á Ormsteiti síðastliðinn laugardag. Nafnbótinni fylgir styrkur að upphæð kr. 800.000. Ólöf Björk, sem oftast er kölluð Lóa, k...
Lesa

Umhverfisviðurkenningar veittar á Ormsteiti

Á Ormsteiti veittu Fljótsdalshéraðsdeild Garðyrkjufélags Íslands og Umhverfissvið Fljótsdalshéraðs sínar árlegu viðurkenningar, sem að þessu sinni skiptus...
Lesa

Margir prófuðu rafmagnsbílinn

Um síðustu helgi gafst gestum og gangandi kostur á að prufukeyra bæði rafmagnsbíl og rafmagnsreiðhjól í boð Landflutninga-Samskipa, Perlukafarans og Umhverfissviðs Fljótsdalsh...
Lesa

Rauði sófinn og súpukeppni á Ormsteiti

Laugardaginn 23. ágúst stendur Rauði Sófinn fyrir framan Ormsteitistjaldið.  Nokkrir þingmenn og bæjarstjórinn ætla að setjast í hann og svara spurningum gesta og gangandi. V&ae...
Lesa

Bæjarstjórn í beinni í dag

Í dag, 20. ágúst, kl. 17.00 verður haldinn 81. fundur bæjarstjórnar Fljótsdalshéraðs. Fundurinn verður í beinni útsendingu á Netinu en hægt er að nál...
Lesa

100 sinnum Stórval

Héraðshátíðin Ormsteiti heldur áfram út þessa viku og stendur til sunnudagsins 24. ágúst. Á föstudagskvöldið fór fram hin árlega hverfahát&iac...
Lesa

Selskógur grisjaður

Þessa dagana er verið að grisja Selskóg. Í ár er haldið áfram þar sem frá var horfið í fyrrasumar, og eins og þá er það fyrirtækið Skógr&...
Lesa