Fréttir

Vinnuskólinn græðir land

Undanfarin ár hefur Vinnuskóli Fljótsdalshéraðs tekið þátt í uppgræðslustörfum á vegum Landgræðslu ríkisins í Arnórsstaðarmúla ...
Lesa

Sundlaugin á Egilsstöðum

Sundlaugin á Egilsstöðum er vinsæl hjá ferðamönnum jafnt sem heimamönnum.  Þar hefur aðsóknin verið frekar dræm það sem af er sumri en undanfarna daga hefur h&uac...
Lesa

Sláttur í fullum gangi!

Bændur á Fljótsdalshéraði nýta sér þessa björtu daga til heyskapar.  Hvar sem litið er, er verið að slá, raka eða rúlla.  Sprettan hefur þó...
Lesa

Þjóðleikur fyrir öll ungmenni

Þjóðleikhúsið mun standa fyrir verkefninu “Þjóðleik” á öllu Austurlandi næsta haust. “Þjóðleikur” er leiklistarhátíð ungs f&o...
Lesa

Fagna uppbyggingu farsímakerfis

Dreifbýlis- og hálendisnefnd fagnar áformum um að koma upp GSM sendum á Grjótárhjúk til að styrkja dreifikerfið.
Lesa

Framkvæmdir á Hallormsstað

Í sumar eru ýmsar framkvæmdir á vegum sveitarfélagsins á Hallormsstað.  Á vormánuðum var gert átak í að lagfæra sundlaugina og koma henni í lag, &th...
Lesa

Hlýnandi veður !

Loksins virðist vera farið að hlýna í veðri.  Veðurstofan spáir 15-18 stiga hita næstu daga og suðlægum áttum.
Lesa

Bæjarlistamaður Fljótsdalshéraðs

Menningarnefnd Fljótsdalshéraðs hefur auglýst eftir tilnefningu um bæjarlistamann Fljótsdalshéraðs fyrir árið 2008 Nafnbótin getur hlotnast einstaklingum eða hópi, en a&...
Lesa

Perlur Fljótsdalshéraðs

Ferðafélag Fljótsdalshéraðs í samvinnu við íþrótta- og frístundanefnd Fljótsdalshéraðs hefur valið 18 perlur Fljótsdalshéraðs.  Perlurn...
Lesa

Slæm umgengni á losunarsvæði fyrir garðaúrgang

Umgengni á losunarsvæði fyrir garðaúrgang við Eyvindará er slæm um þessar mundir. Allt of oft er gras ekki tekið úr plastpokum auk þess sem þar er stundum fleygt járn...
Lesa