Fréttir

Make it Happen á Austurlandi

Yfir 100 þátttakendur frá 10 löndum taka þátt í ráðstefnunni Make it Happen sem hefst á Egilsstöðum í dag. Dagskrá ráðstefnunnar er metnaðarfull og fara fyrirlestrarnir fram á þremur stöðum á Austurlandi eða Egilsstöðum, S...
Lesa

Bæjarstjórn ánægð með atvinnulífssýningu

Fjallað var um atvinnulífssýninguna sem haldin var í Egilsstaðaskóla í lok Ormsteitisins á fundi bæjarstjórnar nýverið. Fram kemur í bráðabirgðauppgjöri fyrir sýninguna að kostnaður Fljótsdalshéraðs við hana var samkvæmt...
Lesa

Áskorun til Íbúðalánasjóðs

Á fundi bæjarstjórnar þann 19. september var til umfjöllunar fundargerð 799. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga. Í 13. lið hennar var bókun varðandi húsnæði í eigu Íbúðalánasjóðs og tók bæjarstjórn hana s
Lesa

Mat á umhverfisáhrifum vegna sorpurðunar

Sorpurðun í landi Tjarnarlands á Fljótsdalshéraði, allt að 68.000 tonn Mat á umhverfisáhrifum - athugun Skipulagsstofnunar Verkís og Mannvit, f. h. Fljótsdalshéraðs, hafa tilkynnt til athugunar Skipulagsstofnunar frummatsskýrslu ...
Lesa

Bæjarstjórn hvetur íbúa til þátttöku í „hreyfiviku“

Á fundi bæjarstjórnar þann 19. september lá fyrir bréf frá UMFÍ, dagsett 10.9. 2012, þar sem vakin er athygli á og hvatt til þátttöku í verkefninu Move week, sem hefur það markmið að fá sem flesta til að hreyfa sig í fyrstu ...
Lesa

“Bændur að störfum”- ljósmyndasamkeppni

Samtök ungra bænda efna til ljósmyndasamkeppni undir heitinu “Bændur að störfum” í tengslum við útgáfu sína á dagatali fyrir árið 2013. Myndirnar þarf að senda inn fyrir 15. október og þurfa þær að vera að lágmarki af st
Lesa

Leitað eftir heimsóknarvinum

Heimsóknavinanámskeið Rauða krossins Vilt þú gefa af sjálfum þér? Rauði krossinn á Héraði og Borgarfirði óskar eftir sjálfboðaliðum til að heimsækja fólk sem býr við einsemd og einangrun. Heimsóknavinir veita félagsska...
Lesa

Nýr safnstjóri á Minjasafni Austurlands

Doktor Unnur Birna Karlsdóttir sagnfræðingur tók við stöðu safnsstjóra Minjasafns Austurlands í septemberbyrjun. Fyrsta verkefni hennar verður að endurskoða hlutverk og stefnu safnsins með tilliti til breyttra safnalaga. Unnur kemur ...
Lesa

Sundlaugin opnar á ný og skriðsundsnámskeið í boði

Sundlaugin á Egilsstöðum verður opnuð á ný eftir viðgerðir að morgni föstudagsins 14. september. Hún verður opin í vetur virka daga frá klukkan 6.30 til 20.30 en um helgar frá 10.00 til 17.00. Á mánudaginn byrjar þar þriggj...
Lesa

Gengið á Grænafell á degi íslenskrar náttúru

UÍA í samstarfi við Fljótsdalshérað, Fjarðabyggð og Náttúrustofu Austurlands efnir til göngu á Grænafell, í tilefni af degi íslenskrar náttúru, sunnudaginn 16. september 2012. Gengið verður upp beggja vegna fellsins og hittas...
Lesa