30.03.2007
kl. 13:51
Í gær þann 29. mars 2007 varð Árný Þórðardóttir í Máseli 100 ára gömul. Bæjarstjórinn, Eiríkur Björn Björgvinsson, ásamt Katrínu Ásgeirsdóttur og Karen Erlu Erlingsdóttur litu í heimsókn til hennar um miðjan dag í gær ...
Lesa
30.03.2007
kl. 10:30
Nýverið lauk úrvinnslu Rannsóknar og greiningar á rannsókn sem unnin var meðal allra nemenda í 8. 10. bekk í Fljótsdalshéraði árið 2006. Niðurstöðurnar benda til að almennt verði fátt annað en gott sagt um hagi og líðan
Lesa
27.03.2007
kl. 09:27
Á morgun, miðvikudaginn 28. mars, flytur Bjarni Reynarsson hjá Land-ráði erindi um landshlutamiðstöðina Egilsstaði/Fellabæ. En Bjarni hefur undanfarin ár gert kannanir á stöðu nokkurra staða á landinu sem þjónustukjarna fyrir sv
Lesa
23.03.2007
kl. 13:00
Allt of víða er rusl á víð og dreif í kringum fyrirtæki og atvinnustarfsemi í sveitarfélaginu, segir í bókun ungmennaráðs Fljótsdalshéraðs sem bæjarstjórn tók undir á fundi sínum þann 21. mars.
Lesa
22.03.2007
kl. 14:41
Ársreikningur Fljótsdalshéraðs fyrir árið 2006 var lagður fram til fyrri umræðu í bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs í gær. Þar kemur fram að sveitarfélagið var rekið með 246 milljón króna rekstrarafgangi á árinu 2006
Lesa
16.03.2007
kl. 09:26
Dagana 15. - 16. mars voru tólf starfsmenn félags- og skólaþjónustu Þingeyinga á ferð um Austurland. Tilgangur ferðarinnar var að kynnast skipulagi og starfsemi sömu þjónustueininga hér á svæðinu.
Lesa
15.03.2007
kl. 09:39
Föstudaginn 16. mars hefst vegleg tónlistarveisla á Eiðum. Veislan stendur frá föstudaginum til sunnudagsins 18. mars. Á tónleikum verða flutt verk eftir Vivaldi, Béla Bartók og Hildigunni Rúnarsdóttur.
Lesa
14.03.2007
kl. 11:13
Á fundi Fjárafls, fjárfestinga- og þróunarsjóðs sem hefur það sérstaka hlutverk að styðja við atvinnustarfsemi og búsetu í dreifbýli Fljótsdalshéraðs, sem haldinn var þann 8. mars síðast liðinn, var ákveðið úthluta tveim...
Lesa
13.03.2007
kl. 16:00
Vegna veikinda er hádegisfundi sem vera átti að Hótel Héraði á morgun, miðvikudaginn 14. mars, frestað um óákveðinn tíma. Næsti hádegisfundur atvinnumálanefndar verður því miðvikudaginn 21. mars eins og auglýst hefur verið.
Lesa
13.03.2007
kl. 08:22
Fyrsti hádegisfundur atvinnumálanefndar á þessu ári verður haldinn miðvikudaginn 14. mars og fjallar um nýsköpun og atvinnuþróun. Það er Ívar Jónsson, sem vinnur að undirbúningi þekkingarseturs á Egilsstöðum, sem hefur framsö...
Lesa