Á morgun, miðvikudaginn 28. mars, flytur Bjarni Reynarsson hjá Land-ráði erindi um landshlutamiðstöðina Egilsstaði/Fellabæ. En Bjarni hefur undanfarin ár gert kannanir á stöðu nokkurra staða á landinu sem þjónustukjarna fyrir svæðin.
Á fundunum er gert ráð fyrir umræðum í kjölfar framsögu Bjarna. Fundurinn er haldinn á Hótel Héraði og hefst kl. 12.00 og lýkur kl. 12.55. Hægt er að kaupa sér súpu og brauð meðan á fundi stendur.