Fréttir

Úthlutað úr Fjárafli

Stjórn Fjárafls, fjárfestinga- og þróunarsjóðs Fljótsdalshéraðs, hefur ákveðið að úthluta styrkjum til þriggja verkefna. Alls bárust fimm umsóknir en umsóknarfrestur rann út 16. júlí síðast liðinn. Verkefni sem fá stuðni...
Lesa

Fljótsdalshérað greiðir niður frítstundastarf barna

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs samþykkti á fundi sínum 5. september 2007 reglur um niðurgreiðslu þátttökugjalda barna og unglinga í íþrótta-, tómstunda- og æskulýðsstarfi.
Lesa

Námskeið fyrir starfsfólk

Nú liggja fyrir á heimasíðu Fljótsdalshéraðs upplýsingar um þau námskeið sem í boði verða fyrir starfsmenn sveitarfélagsins á haustönn 2007 og haldin eru í samvinnu við Þekkingarnet Austurlands.
Lesa

Foreldravika í tónlistarskólanum á Egilsstöðum

Starf í tónlistarskólum Fljótsdalshéraðs er komið á fullt skrið. Þannig er foreldravika haldin í Tónlistarskóla Austur-Héraðs, vikuna 24.-28. september. Þessa daga eru foreldrar hvattir eindregið til að mæta með börnum sínum ...
Lesa

Bæjarstjórn í beinni í dag

Í dag, 19. september, kl. 17.00 verður haldinn fundur í bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs. Fundurinn verður í beinni útsendingu á Netinu en hægt er að nálgast hana í gegnum borða merktur “Útsending bæjarstjórnarfunda”, hér til h
Lesa

Mikil stemning á fundi um framtíðina

Það var mikil einbeiting og virkni á vinnufundi ráða, nefnda og deildastjóra Fljótsdalshéraðs sem haldinn var í síðustu viku.  Á fundinum voru til umfjöllunar ýmsar  grundvallarspurningar um framtíð Fljótsdalshéraðs, sem mark...
Lesa

Grunnskólarnir fá heimasíður

Í gær, 6. september, voru heimasíður grunnskólanna fjögurra á Fljótsdalshéraði opnaðar við hátíðlega athöfn. Eiríkur B. Björgvinsson, bæjarstjóri, opnaði síðurnar með aðstoð nemenda allra skólanna.
Lesa

Niðurgreiðslur hækka um 86 %

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs hefur samþykkt tillögu fræðslunefndar um að fjárframlag sveitarfélagsins vegna gæslu barna hjá dagforeldrum verði hækkað úr kr. 20.800 í kr. 38.700 fyrir fulla vistun barns eða um 86 %.
Lesa

Bæjarstjórn í beinni í dag

Í dag, 5. september, kl. 17.00 verður haldinn fundur í bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs. Fundurinn verður í beinni útsendingu á Netinu en hægt er að nálgast hana í gegnum borða merktur “Útsending bæjarstjórnarfunda”, hér til h
Lesa