Fréttir

Dýrara í sund á nýja árinu

Opnunartímar sundlaugar frá 2. janúar 2012: Mánudaga-föstudaga kl. 06:30-20:30 Helgar kl. 10:00-17:00 Gjaldskrá Íþróttamiðstöðin Egilsstöðum     Ný gjaldskrá - gildir fr...
Lesa

Breyting á áætlunarferðum um Austurland

Eftir áramót hefjast áætlunarferðir milli átta byggðakjarna á Austurlandi, í kjölfar þess að SSA hefur tekið við sérleyfum af Vegagerðinni. Miðstöð kerfisins og skiptistöð verður á Reyðarfirði og þaðan liggja leiðir í...
Lesa

Litið yfir farinn veg ársins 2011

Þegar sest er niður og hugleitt hvað markverðast skal telja á árinu sem senn er liðið þá verður það að segjast eins og er að af nógu er að taka. Inn í árið var lagt með breytingar á stjórnsýslu sveitarfélagsins í fartes...
Lesa

Ég kæra sendi kveðju

Héraðsskjalasafn Austfirðinga heldur úti vefsíðu og á henni má finna ýmislegt sér til fróðleiks og skemmtunar. Jólasýning síðunnar er að þessu sinni helguð gömlum póstkortum úr eigu Ljósmyndsafns Austurlands. Starfsmaður s...
Lesa

Mjólkurstöðin og blokkirnar eru nú við Hamragerði

Bæjarstjórn Egilsstaða samþykkti nýlega tillögu skipulags- og mannvirkjanefndar um að breyta heitum á Kaupvangi 39, 41, 43, og 45 þannig að Kaupvangur 39 verði Hamragerði 1, Kaupvangur 41 verði Hamragerði 3, Kaupvangur 43 verði H...
Lesa

Nýr atvinnu-, íþrótta- og menningarfulltrúa ráðinn

Ákveðið hefur verið að ganga til samninga við Óðinn Gunnar Óðinsson varðandi starf atvinnu-, íþrótta- og menningarfulltrúa Fljótsdalshéraðs. Óðinn Gunnar er mannfræðingur að mennt og hefur víðtæka reynslu af þeim mála...
Lesa

Kjuregej kynnir þjóðlagaplötuna í Barra

Hljómplötuútgáfan Warén Music hefur gefið út hljómplötuna Kjuregej – Lævirkinn. Á henni syngur sakha-jakútíska listakonan Kjuregej Alexandra Argunova sextán lög, flest þeirra þjóðlög á jakútsku en einnig lög á rússnesku o...
Lesa

Jólastemming í Safnahúsinu

Það er jólastemming í Safnahúsinu á Egilsstöðum. Á Minjasafninu er sýningin „Handunnar og hjartnæmar jólakúlur". Handlagnar konur á Héraði og Seyðisfirði lánuðu kúlur á sýninguna sem stendur til jóla. Á nýjum vef Minja...
Lesa

Erindi í Egilsstaðaskóla um bakverk barna

Hádegisfræðsla fyrir foreldra í hádeginu á morgun, þriðjudaginn 6. desember, í fyrirlestrarsal Egilsstaðaskóla frá klukkan 12.10 til 12.45. Lonikka sjúkraþjálfari verður með erindi um bakverki barna. Allir velkomnir
Lesa