Fréttir

Austurland er með‘etta

Yfir 120 þátttakendur frá um 10 löndum tóku virkan þátt í ráðstefnunni Make it happen, sem fór fram á Austurlandi í lok september. Fyrirkomulagið var óhefðbundið og fengu ráðstefnugestir að ferðast víða um fjórðunginn og u...
Lesa

Nýr framkvæmdastjóri Austurbrúar hefur störf í desember

Dr. Karl Sölvi Guðmundsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Austurbrúar ses. Hann hefur störf í desember. Hann hefur frá 2007 starfað í háskólaumhverfinu á Íslandi fyrst sem dósent og deildarforseti við rafmagns- og tölvuver...
Lesa

Skýrsla um innanlandsflug kynnt

Opinn fundur um flugvallarmál verður haldinn á Hótel Héraði á morgun, miðvikudag 24. október klukkan 12. Dagskrá: Flosi Eiríksson - KPMG Niðurstöður skýrslu um áhrif þess að færa innanlandsflug til Keflavíkur. Skarphéði...
Lesa

Sjáumst - Endurskinsmerki á alla

Fólki er eindregið bent á að leita uppi endurskinsmerkin sín frá í fyrra eða fá sér ný – og nota þau. Nauðsynlegt er til að koma í veg fyrir slys að allir séu vel sjáanleg í myrkrinu. Auðvelt ætti að vera að finna endurs...
Lesa

Egilsstaðaskóli með í Evrópuverkefni

Egilsstaðaskóli hefur nú hafið þátttöku í Evrópuverkefni. Með í verkefninu eru skólar frá fimm öðrum löndum, Finnlandi, Grikklandi, Noregi, Slóveníu og Þýskalandi. Verkefnið er svokallað Comeniusar verkefni en á ári hverju ...
Lesa

Vetrarfjör á Héraði

Upplýsingar um námskeið og tómstundastarf fyrir börn og unglinga sem haldin verða nú í vetur á vegum nokkurra aðila eru aðgengilegar á heimasíðu Fljótsdalshéraðs. Með því að smella á borðann "Vetrarfjör á Héraði", hér...
Lesa

NKG: María Jóngerð verðlaunuð

Úrslit í Nýsköpunarkeppni grunnskólanemenda voru kynnt á laugardag við athöfn í Háskólanum í Reykjavík. Veitt voru verðlaun í fjórum flokkum. María Jóngerð Gunnlaugsdóttir úr Egilsstaðaskóla hlaut fyrstu verðlaun í flok...
Lesa

Hugmyndaríkir grunnskólanemar í vinnusmiðju

Brúarásskóli náði í ár einstökum árangri í Nýsköpunarkeppni grunnskólanna. Hann hlaut 1. sæti fyrir fjölda innsendra hugmynda miðað við höfðatölu grunnskóla með fjölda nemenda undir 150. Af innsendum hugmyndum sem í ár...
Lesa

Alþjóðadagur kennara

 Alþjóðadagur kennara er 5. október. Þennan dag er tilefni til að staldra við og hugsa um framlag kennara til menntunar og þroska einstaklinga sem síðar leiðir til framþróunar samfélaga, eins og fram kemur í Eplinu, fréttabr...
Lesa

Íbúar hvattir til trjásnyrtinga

Nú er tilvalinn tími framundan til að snyrta trjágróður þar sem þörf er á. Íbúar eru því hvattir til að snyrta gróður á lóðum sínum, sérstaklega ef hann nær út fyrir lóðamörk og fara þannig eftir ákvæðum byggingarr...
Lesa