Fréttir

Tillaga að deiliskipulagi fyrir þéttbýlið á Hallormsstað, Fljótsdalshéraði

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs auglýsir hér með tillögu að deiliskipulagi dags. 29.11.2011 og greinargerð dags. 30.11.2011 fyrir þéttbýlið á Hallormsstað, Fljótsdalshéraði, skv. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, sem samþykkt ...
Lesa

Rekstur tjaldsvæðisins við Kaupvang boðinn út

Fljótsdalshérað auglýsir til leigu aðstöðu og rekstur fjögurra stjörnu tjaldsvæðis á Egilsstöðum næstu fjögur ár, með möguleika á framlengingu. Gert er ráð fyrir að leigutaki taki við aðstöðunni og sjái um allan daglega...
Lesa

Skrifað undir samning við skátana

Skrifað var undir samstarfssamning Fljótsdalshéraðs og Skátafélagsins Héraðsbúa í dag. Samningurinn byggir á farsælu og nánu samstarfi samningsaðila til nokkurra ára og mótar samskipti þeirra til framtíðar. Í samningunum felst...
Lesa

Álagning fasteignagjalda hjá Fljótsdalshéraði 2012

Nú er verið að vinna að álagningu fasteignagjalda hjá Fljótsdalshéraði fyrir árið 2012. Samkvæmt ákvörðun bæjarstjórnar um álagningarprósentur, gjaldskrár og fjölda gjalddaga, sem samþykkt var á fundi 14. desember sl. verðu...
Lesa

Föt sem framlag – á Egilsstöðum

Rauði kross Íslands stendur fyrir verkefni þar sem útbúnir eru pakkar fyrir ungbörn í Hvíta-Rússlandi og Malaví. Vinnan á Egilsstöðum hefst aftur eftir jólafrí þriðjudaginn 17. janúar kl. 19.30, að Miðási 1-5, og hittst ver
Lesa

Héraðsbúar í 8-liða úrslit í Útsvari

Héraðsbúar stóðu sig með prýði þegar þeir sigruðu Dalvíkinga í Útsvari í gærkvöld í hörkuspennandi og jafnri viðureign. Fljótsdalshérað sigraði með 80 stigum gegn 74 og er komið í 8-liða úrslit. Til hamingju Ingunn, ...
Lesa

Tilkynning frá framkvæmda- og þjónustufulltrúa Fljótsdalshéraðs.

Íbúar Egilsstaða og Fellabæjar eru vinsamlegast beðnir um að tína saman ruslatunnur sínar sem fuku í fárviðrinu aðfaranótt 10. janúar, svo ekki skapist meiri vandræði af þeim. Framkvæmda- og þjónustufulltrúi Fljótsdalshéra
Lesa

Óttar Steinn Magnússon íþróttamaður Hattar 2011

Þrettándagleði Fljótsdalshéraðs og Hattar var haldinn þann 6. janúar með hefðbundnu sniði. Kyndlaganga lagði af stað kl 17:30 frá íþróttahúsinu og gengið var í Tjarnargarðinn þar sem brenna var tendruð. Metfjöldi var við a...
Lesa

Fljótsdalshérað og Höttur endurnýja samning

Í hádeginu var undirritaður samningur Fljótsdalshéraðs og Rekstrarfélags Hattar um rekstur og viðhald á vallarsvæðum í eigu Fljótsdalshéraðs. Samingurinn gildir frá 1. janúar 2012 til 31. desember 2012. Samkvæmt samningnum á ...
Lesa

Eymundur í Vallanesi fékk fálkaorðu

Forseti Íslands sæmdi á nýjárdag ellefu Íslendinga heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu. Einn þeirra var Eymundur Magnússon, bóndi í Vallanesi á Fljótsdalshéraði, sem var heiðraður fyrir frumkvæði á sviði búskaparhátta...
Lesa