30.01.2012
kl. 10:51
Jóhanna Hafliðadóttir
Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs auglýsir hér með tillögu að deiliskipulagi dags. 29.11.2011 og greinargerð dags. 30.11.2011 fyrir þéttbýlið á Hallormsstað, Fljótsdalshéraði, skv. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, sem samþykkt ...
Lesa
23.01.2012
kl. 09:58
Jóhanna Hafliðadóttir
Fljótsdalshérað auglýsir til leigu aðstöðu og rekstur fjögurra stjörnu tjaldsvæðis á Egilsstöðum næstu fjögur ár, með möguleika á framlengingu. Gert er ráð fyrir að leigutaki taki við aðstöðunni og sjái um allan daglega...
Lesa
20.01.2012
kl. 18:53
Jóhanna Hafliðadóttir
Skrifað var undir samstarfssamning Fljótsdalshéraðs og Skátafélagsins Héraðsbúa í dag. Samningurinn byggir á farsælu og nánu samstarfi samningsaðila til nokkurra ára og mótar samskipti þeirra til framtíðar.
Í samningunum felst...
Lesa
16.01.2012
kl. 17:44
Jóhanna Hafliðadóttir
Nú er verið að vinna að álagningu fasteignagjalda hjá Fljótsdalshéraði fyrir árið 2012. Samkvæmt ákvörðun bæjarstjórnar um álagningarprósentur, gjaldskrár og fjölda gjalddaga, sem samþykkt var á fundi 14. desember sl. verðu...
Lesa
16.01.2012
kl. 09:57
Jóhanna Hafliðadóttir
Rauði kross Íslands stendur fyrir verkefni þar sem útbúnir eru pakkar fyrir ungbörn í Hvíta-Rússlandi og Malaví.
Vinnan á Egilsstöðum hefst aftur eftir jólafrí þriðjudaginn 17. janúar kl. 19.30, að Miðási 1-5, og hittst ver
Lesa
14.01.2012
kl. 15:55
Jóhanna Hafliðadóttir
Héraðsbúar stóðu sig með prýði þegar þeir sigruðu Dalvíkinga í Útsvari í gærkvöld í hörkuspennandi og jafnri viðureign. Fljótsdalshérað sigraði með 80 stigum gegn 74 og er komið í 8-liða úrslit.
Til hamingju Ingunn, ...
Lesa
10.01.2012
kl. 09:59
Andri Ómarsson
Íbúar Egilsstaða og Fellabæjar eru vinsamlegast beðnir um að tína saman ruslatunnur sínar sem fuku í fárviðrinu aðfaranótt 10. janúar, svo ekki skapist meiri vandræði af þeim.
Framkvæmda- og þjónustufulltrúi Fljótsdalshéra
Lesa
09.01.2012
kl. 16:57
Jóhanna Hafliðadóttir
Þrettándagleði Fljótsdalshéraðs og Hattar var haldinn þann 6. janúar með hefðbundnu sniði. Kyndlaganga lagði af stað kl 17:30 frá íþróttahúsinu og gengið var í Tjarnargarðinn þar sem brenna var tendruð. Metfjöldi var við a...
Lesa
03.01.2012
kl. 13:44
Jóhanna Hafliðadóttir
Í hádeginu var undirritaður samningur Fljótsdalshéraðs og Rekstrarfélags Hattar um rekstur og viðhald á vallarsvæðum í eigu Fljótsdalshéraðs. Samingurinn gildir frá 1. janúar 2012 til 31. desember 2012.
Samkvæmt samningnum á ...
Lesa
02.01.2012
kl. 10:56
Jóhanna Hafliðadóttir
Forseti Íslands sæmdi á nýjárdag ellefu Íslendinga heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu.
Einn þeirra var Eymundur Magnússon, bóndi í Vallanesi á Fljótsdalshéraði, sem var heiðraður fyrir frumkvæði á sviði búskaparhátta...
Lesa