- Stjórnsýsla
- Þjónusta
- Mannlíf
Forseti Íslands sæmdi á nýjárdag ellefu Íslendinga heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu.
Einn þeirra var Eymundur Magnússon, bóndi í Vallanesi á Fljótsdalshéraði, sem var heiðraður fyrir frumkvæði á sviði búskaparhátta og matvælamenningar.
Eymundur og fyrirtæki hans Móðir Jörð hefur um árabil verið leiðandi í framleiðslu og markaðssetningu lífrænt ræktaðra afurða.
Myndin er fengin af vef Vallanes.