Fréttir

Nýtt tjaldstæði á Egilsstöðum

Undanfarnar vikur hefur verið unnið við að byggja upp nýtt tjaldstæði á Egilsstöðum, á reit þar sem fyrirtækið Barri var áður með aðstöðu. Tjaldstæði sunnan við Samkaup, sem verið hefur í notkun undan farin ár, þarf að ...
Lesa

Leikskólinn Skógarsel og Hallormsstaðaskóli í eina sæng

Um næstu mánaðarmót munu leikskólinn og grunnskólinn á Hallormsstað formlega sameinast. Leikskólinn Skógarsel verður  þar með ein deild innan Hallormsstaðaskóla. Mikil áhersla hefur verið lögð á samstarf leik-og grunnskólans ...
Lesa

Bocciamót í Tjarnarlandi

Í byrjun októbermánaðar fór fram hið árlega bocciamót í Tjarnarlandi. Þetta var í 5. sinn sem mótið er haldið, en það er haldið í samstarfi við eldri borgara á Fljótsdalshéraði. Sölvi Aðalbjörnsson var mótsstjóri. Skipt...
Lesa

Góður árangur strax af flokkun sorpsins

Nú hefur jarðgerðarvél verið tekin í notkun á gámaplaninu á Egilsstöðum. Í fyrstu tæmingu á brúnu sorptunnunum, þ.e.eftir tvær vikur, komu í vélina um 4,7 tonn af lífrænum úrgangi. Til viðbótar voru 4,7 tonn af timburkurli ...
Lesa

Leyfi fyrir gsm loftneti á vatnsmiðlunartanki afturkallað

Á fundi skipulags- og mannvirkjanefndar, sem haldinn var 14. október síðast liðinn, var í annað sinn tekin fyrir ósk Hitaveitu Egilsstaða og Fella, um leyfi til að byggja tæknirými fyrir fjarskiptabúnað, ásamt mastri fyrir gsm síma...
Lesa

Fundur vegna verkefna- og fjárhagsstöðu fyrirtækja

Þriðjudaginn 13. október verður haldinn fundur á Hótel Héraði, Egilsstöðum, um atvinnumál og þá sér í lagi stöðu og framtíð verktaka- og bygginarstarfseminnar. Til fundarins hefur verið boðið ráðherrum úr ríkisstjórn, fu...
Lesa

Stefna í málefnum nýrra íbúa

Á fundi bæjarstjórnar Fljótsdalshéraðs þann 7. október síðast liðinn, var samþykkt stefna í málefnum nýrra íbúa. Stefnan var unnin að frumkvæði eftirfylgniteymis SSA  af Kristínu Þyri Þorsteinsdóttur félagsmálastjóra Fl...
Lesa

Útvarp Andvarp tekur til starfa

Útvarpsstöðin Útvarp Andvarp, sem er staðbundin útvarpsstöð  nemenda í Menntaskólanum á Egilsstöðum, verður endurvakin miðvikudaginn 7. október kl. 18.00. Útvarpssendirinn og studíóið eru staðsett í vegaHÚSINU / Sláturhús...
Lesa

Menningarmiðstöðin með nýja heimasíðu

Menningarmiðstöð Fljótsdalshéraðs (MMF) hefur opnað nýja og aðgengilega heimasíðu á slóðinni http://mmf.egilsstadir.is Á vefsíðu MMF er að finna ýmsan fróðleik um miðstöðina, upplýsingar um hvað er á döfinni hverju sinn...
Lesa