Fréttir

Hlaupið gegn sjálfsvígum ungra karla

Tólf manna hlaupahópur undir merkjum forvarnarverkefnisins Útmeð‘a hélt í gærmorgun, 30.júní, í hringhlaup um landið. Lagt var upp frá aðalskrifstofu Rauða kross Íslands við Efstaleiti í Reykjavík. Hlaupararnir stefna að því ...
Lesa

Fréttabréf Tónlistarskólans komið út.

Út er komið fréttabréf Tónlistarskólans á Egilsstöðum. Í því er sagt stuttlega frá viðburðarríku starfi skólans á vorönn. Kennsluáætlun er kynnt og sagt frá því að næsta haust hefjist kennsla þann 31. ágúst. Starfsfó...
Lesa

Bæjarstjórn í beinni á miðvikudag

220. fundur bæjarstjórnar Fljótdalshéraðs verður haldinn í fundarsal bæjarstjórnar, miðvikudaginn 1. júlí 2015 og hefst hann kl. 17.00. Hægt er að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu á netinu með því að fara inn á vefs...
Lesa

Námskeið fyrir börn á miðstigi í grunnskóla

Námskeiðið Útivist og sköpun verður haldið dagana 29. júní - 10. júlí, eftir hádegi eða frá klukkan 13 til 17.Á þessu námskeiði verður lögð megin áhersla á útivist, skemmtilega leiki og verkefni í náttúrunni. Þátttaken...
Lesa

Tilkynning frá RARIK Austurlandi

Vegna vinnu Landsnets í tengivirki við Eyvindará verða truflanir á afhendingu rafmagns aðfaranótt miðvikudagsins 24. júní frá miðnætti og fram eftir nóttu á Egilsstöðum, Fellabæ, Fellum, Völlum, Skriðdal og Fljótsdal. Stefnt ...
Lesa

Breyting í bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs

Sigrún Harðardóttir hefur fengið lausn frá setu í bæjarstjórn út kjörtímabilið vegna flutninga / vinnu í Reykjavík og Þórður Mar Þorsteinsson tekið sæti hennar. Sigrún gegnir áfram formennsku í félagsmálanefnd.
Lesa

Skólahúsnæðið á Hallormsstað auglýst til sölu

Fljótsdalshérað og Fljótsdalshreppur auglýsa til sölu grunnskóla- og íþróttahúsnæðið á Hallormsstað. Í umræddu húsnæði hefur hefur Hallormsstaðaskóli verið starfræktur undanfarna áratugi. Húsnæðið er staðsett í hja...
Lesa

Fljótsdalshérað óskar konum til hamingju með 19. júní, Kvenréttindadaginn

Í tilefni þess að nú eru 100 ár frá því konur fengu kosningarétt á Íslandi hefur bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs samþykkt að starfsfólki sveitarfélagsins verði gefið frí eftir hádegi 19. júní. Stofnanir sveitarfélagsins ver...
Lesa

Bæjarstjórn í beinni á þriðjudag

219. fundur bæjarstjórnar Fljótdalshéraðs verður haldinn í fundarsal bæjarstjórnar, þriðjudaginn 16. júní 2015 og hefst hann kl. 17.00.  Hægt er að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu á netinu með því að fara inn ...
Lesa

Smiðjur í útivist og sköpun

Smiðjur fyrir börn á miðstigi í grunnskóla. Markmiðið með smiðjunum er að skapa vettvang fyrir börn til að leika og vinna saman að uppbyggjandi og skemmtilegum viðfangsefnum í útivist og sköpun. Það verður farið í leiki, ska...
Lesa