Tilkynning frá RARIK Austurlandi

Vegna vinnu Landsnets í tengivirki við Eyvindará verða truflanir á afhendingu rafmagns aðfaranótt miðvikudagsins 24. júní frá miðnætti og fram eftir nóttu á Egilsstöðum, Fellabæ, Fellum, Völlum, Skriðdal og Fljótsdal.

Stefnt er að því að ekki verði um mikla truflun að ræða en þó getur orðið straumlaust í einhverja klukkutíma eftir kl. 1 í nótt.

Bent er á bilanasíma RARIK á Austurlandi 5289790