27.02.2012
kl. 12:32
Jóhanna Hafliðadóttir
Umhverfissvið Fljótsdalshéraðs flutti skrifstofur sínar frá Einhleypingi 1 í Fellabæ yfir á bæjarskrifstofurnar að Lyngási 12 á föstudaginn var eða 25. febrúar 2012. Ómar Þröstur Björgólfsson, skipulags- og byggingarfulltrú...
Lesa
24.02.2012
kl. 09:21
Jóhanna Hafliðadóttir
Dregið verður úr hreindýraveiðileyfum á morgun, laugardaginn 25. febrúar klukkan 14:00, í húsakynnum Þekkingarnets Austurlands. Hægt verður að fylgjast með útdrættinum í beinni útsendingu á vef Umhverfisstofnunar. 4.328 umsókni...
Lesa
23.02.2012
kl. 09:54
Jóhanna Hafliðadóttir
Miðvikudaginn 22. febrúar sl. var haldinn tvöhundruðasti fundur bæjarráðs Fljótsdalshéraðs. Sveitarfélagið Fljótsdalshérað varð formlega til við sameiningu Norður-Héraðs, Fellahrepps og Austur-Héraðs þann 1. nóvember 2004....
Lesa
22.02.2012
kl. 11:14
Jóhanna Hafliðadóttir
Í dag er öskudagur og því má ætla að undarlegar verur séu á sveimi og heimsæki fyrirtæki og stofnanir, syngi fyrir starfsfólk og þiggi eitthvað gott að launum.
Mismikið er haft við í búningagerð bæði hjá börnum og fullorð...
Lesa
20.02.2012
kl. 11:46
Jóhanna Hafliðadóttir
Skrifað undir samning um urðunarsvæði fyrir Fljótsdalshérað við Eystein Einarsson bónda á Tjarnarlandi á laugardaginn var. Samningurinn er til 90 ára og er stærð leigulandsins 26,6 hektarar. Innan þess svæðis er það svæði sem...
Lesa
20.02.2012
kl. 09:35
Jóhanna Hafliðadóttir
Íslandsmót unglinga í hópfimleikum í 1.deild var haldið á Selfossi nýverið. Íslandsmót unglinga er stærsta mót vetrarins og tóku 52 lið í ýmsum aldursflokkum þátt í mótinu. Frá frá Hetti á Egilsstöðum fóru 54 keppendu...
Lesa
16.02.2012
kl. 00:00
Jóhanna Hafliðadóttir
Menningarráð Austurlands úthlutaði í síðustu viku styrkjum til 63 menningarverkefna á Austurlandi, samtals að upphæð 26,6 milljónum króna. Hæstu styrkina hlutu Þorpið Hönnunarsamfélag á Austurlandi http://make.is/ í samstarfi...
Lesa
15.02.2012
kl. 13:09
Jóhanna Hafliðadóttir
Fjallað var um Egilsstaðabúann og kúluvarparann Hrein Halldórsson í þættinum 360 gráður á RÚV í gærkvöld. 360 gráður er íþrótta- og mannlífsþáttur þar sem fjallað er um íþróttalíf landsmanna og rifjuð upp gömul atvik...
Lesa
10.02.2012
kl. 11:30
Jóhanna Hafliðadóttir
Í frétt á vef Héraðsskjalasafns Austfirðinga kemur fram að fé fékkst til að halda áfram með ljósmyndaverkefni það sem hófst í ársbyrjun 2011. Fjárlaganefnd Alþingis samþykkti að veita fjármuni til verkefnis...
Lesa
08.02.2012
kl. 13:17
Jóhanna Hafliðadóttir
Myndband sem Hjörtur Kjerúlf tók fyrir nokkrum dögum og var sýnt á ruv.is á fimmtudag hefur vakið mikla athygli. Á því má sjá torkennilega veru á sundi í Jökulsá í Fljótsdal. Fyrirbærið, sem sumir telja vera Lagarfljótsormi...
Lesa