Íslandsmót unglinga hópfimleikum

Íslandsmót unglinga í hópfimleikum í 1.deild var haldið á Selfossi nýverið. Íslandsmót unglinga er stærsta mót vetrarins og tóku 52 lið í ýmsum aldursflokkum þátt í mótinu. Frá frá Hetti á Egilsstöðum fóru 54 keppendur í sex liðum, þar af tvö ung lið þar sem flestir voru að keppa á sínu fyrsta stóra móti.

Hattarfólk stóð sig vel að vanda eins og sjá má hér að neðan.

 

Úrslit unglingamóts FSÍ í hópfimleikum.

3. flokkur (15-18 ára )
1.sæti.  Fimak ( Akureyri )
2.sæti.   Selfoss
3. sæti.   Fima ( Akranes)
4. sæti.   Höttur

4.flokkur  ( 12-14 ára )
9. sæti Höttur

4. flokkur drengir /mix ( 12-14 ára )
1.sæti.  Höttur  ( Íslandsmeistarar)
2.sæti.  Gerpla
3.sæti.  Selfoss

5. flokkur  drengir  ( 9-12 ára )
1.sæti.  Höttur  ( Íslandsmeistarar )
2.sæti.  Sindri

5. flokkur  stúlkur ( 9-12 ára )
10. sæti Höttur B
12. sæti Höttur A