Fréttir

Auglýsingar utan þéttbýlis

Náttúruverndarnefnd Fljótsdalshéraðs vill benda á að skv. náttúruverndarlögum og reglugerð sem á þeim byggir er almennt óheimilt að setja upp auglýsingar meðfram vegum eða annars staðar utan þéttbýlis.
Lesa

Rauðakrossdeildir sameinast

Rauði krossinn á Vopnafirði hefur verið í viðræðum um sameiningu við deildina á Héraði og Borgarfirði eystra. Stofnfundur þessarar sameinuðu deildar var haldinn á Bókakaffinu Hlöðum í Fellabæ þann 29. október.
Lesa

Myrkraverk í Sláturhúsinu

Menningarmiðstöð Fljótsdalshéraðs stendur nú í annað sinn fyrir listviðburðinum Myrkraverk, en þessi árlegi viðburður felur í sér að listaverki er komið fyrir í forglugga Sláturhússins og mun það standa þar yfir myrkustu mánuði vetrarins.
Lesa

Sjáumst í myrkrinu!

Nú þegar farið er að dimma á kvöldin er bráðnauðsynlegt að huga að endurskinsmerkjum. Í myrkri sjást gangandi, hlaupandi og hjólandi vegfarendur illa þrátt fyrir götulýsingu og ökuljós bifreiða.
Lesa

Samþykkt að hefja sameiningarviðræður

Á fundum sveitarstjórna Borgarfjarðarhrepps, Seyðisfjarðarkaupstaðar, Fljótsdalshéraðs og Djúpavogshrepps, sem haldnir hafa verið í þessari viku, hefur verið til umfjöllunar tillaga um að ganga með formlegum hætti til undirbúnings að mögulegri sameiningu þessara sveitarfélaga.
Lesa

Frjálsar / Höttur track and field

Fyrir fjögurra ára og eldri. For ages from 4 years.
Lesa

Fimleikar / Höttur gymnastics

Fyrir þriggja ára og eldri. For children from 3 years old.
Lesa

Fjallahjólaæfingar ungmennafélagsins Þristar / Mountain biking with Þristur sports club

Æfingar fyrir mið- og unglingastig grunnskóla eru á mánudögum kl.17:00. Practices for children from 10 - 16 years old every Monday at 17:00.
Lesa

Vetrarstarf bogfimideildar Skaust / Archery

Vetrarstarf bogfimideildar Skaust fer fram í Fjölnotahúsinu í Fellabæ. Archery practices in Fellabær.
Lesa

Krakkastarf CrossFit Austur / CrossFit for kids.

Fjölbreytt starf fyrir börn og unglinga fer fram hjá CrossFit Austur. CrossFit Austur offers a selection of activities for children.
Lesa