Fjallahjólaæfingar ungmennafélagsins Þristar / Mountain biking with Þristur sports club

Æfingar fyrir mið- og unglingastig grunnskóla eru á mánudögum kl.17:00.

Þórdís Kristvinsdóttir og Haddur Áslaugsson sjá um æfingarnar og sjá til þess að bæði byrjendur og lengra komnir fái að spreyta sig á verkefnum við hæfi.

Farið frá bílastæðinu við Selskóg.

 

Nánari upplýsingar á heimasíðu Þristar.