Fréttir

Austurbrú: Menningarstyrkir í boði

Austurbrú ses. auglýsir eftir umsóknum um styrki sem veittir verða fyrir árið 2014. Annarsvegar eru það verkefnastyrkir til menningarstarfs á Austurlandi, hinsvegar stofn- og rekstrarstyrkir til menningarmála (styrkir sem Alþingi veit...
Lesa

Tilkynning um lögheimilisflutning

Fyrir fyrsta des. nk. eiga allir þeir sem búsettir eru á Fljótsdalshéraði, en voru ekki með lögheimili þar samkvæmt síðustu íbúaskrá, að hafa fyllt út þar til gerða flutningstilkynningu til Þjóðskrár Íslands og tilkynnt r...
Lesa

Bæjarstjórn í beinni

187. fundur bæjarstjórnar Fljótsdalshéraðs verður haldinn í fundarsal bæjarstjórnar, miðvikudaginn 20. nóvember og hefst kl. 17.00. Hægt er að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu á netinu með þvi að fara inn á versvæ
Lesa

Nýr skólastjóri Tjarnarskógar ráðinn

Guðný Anna Þóreyjardóttir sem gegnt hefur starfi skólastjóra leikskólans Tjarnarskógar síðastliðið hálft annað ár hverfur til annarra starfa um áramótin. Átta umsóknir bárust þegar starf leikskólastjóra var auglýst laus...
Lesa

Ályktun bæjarráðs vegna ferjusiglinga

Á fundi bæjarráðs Fljótsdalshéraðs miðvikudaginn 13. nóvember, var eftirfarandi samþykkt samhljóða: „Bæjarráð Fljótsdalshéraðs lýsir yfir fullum stuðningi við Seyðfirðinga og telur að ferjan Norræna eigi áfram að sigla...
Lesa

Fyrirlestur um tölvufíkn haldinn í Hlymsdölum

Orri Smárason sálfræðingur fjallar um tölvufíkn á fyrirlestri í Hlymsdölum í dag miðvikudaginn 13. nóvember frá klukkan 17 til 18.30. Þetta er þriðji fyrirlesturinn af sex sem félagsþjónusta Fljótsdalshéraðs og Heilbrigðiss...
Lesa

Úr fréttabréfi Tónlistarskólans

132 nemendur stunda nú nám við Tónlistarskólann á Egilsstöðum, þar af 11 á Hallormsstað. Við skólann hafa í haust starfað sjö kennarar auk skólastjóra. Í vetur hefur verið tekin upp sú nýbreytni að stúlknakórinn Liljurn...
Lesa

Fyrirlestrar um geðrænan vanda barna og unglinga

Fjallað verður um geðrænan vanda barna og unglinga í Menntaskólanum á Egilsstöðum á fimmtudag frá klukkan 15 til 17.30 og í grunnskólanum á Reyðarfirði á föstudag frá klukkan 14 til 16.30. Fyrirlesarar eru Vilborg G. Guðnad
Lesa

Gæludýraeigendur á Fljótsdalshéraði athugið!

Seinni ormahreinsun katta og hunda verður framkvæmd í þjónustumiðstöð Fljótsdalshéraðs að Tjarnarási 9 sem hér segir: Kettir – þriðjudaginn 12. nóvember frá klukkan 15 til 18.Hundar – miðvikudaginn 13. nóvember frá klukkan ...
Lesa

Nýr dráttarvéladiskur frá Tókatækni

Á síðustu árum hefur áhugi á gera upp gamlar vélar aukist mikið og æði stór hópur sem hefur áhuga á slíku. Vítt og breitt um Ísland má finna vélagrúskara. Sumir hafa gert upp eina dráttarvél, aðrir margar. Myndatökumaður...
Lesa