Seinni ormahreinsun katta og hunda verður framkvæmd í þjónustumiðstöð Fljótsdalshéraðs að Tjarnarási 9 sem hér segir:
Kettir þriðjudaginn 12. nóvember frá klukkan 15 til 18.
Hundar miðvikudaginn 13. nóvember frá klukkan 15 til 18.
Þessi ormahreinsun gæludýra er innifalin í greiddum leyfisgjöldum. Ef einhver á ógreidd leyfisgjöld þarf hinn sami að greiða leyfisgjöldin fyrst áður en hægt er að ormahreinsa gæludýrið.
Athugið að þetta er seinna skiptið af tveimur auglýstum ormahreinsunardögum ársins og er ætlast til að fólk nýti sér hann. Að öðrum kosti greiðir fólk sjálft fyrir ormahreinsun gæludýra sinna.
Takk fyrir!
Ábending þín er móttekin
Lyngási 12, 700 Egilsstaðir
fljotsdalsherad@fljotsdalsherad.is
kt: 481004-3220
Opnunartímar skrifstofu
8:00 - 15:45 alla virka daga
Persónuverndarfulltrúi Fljótsdalshéraðs hefur eftirlit með að farið sé að persónuverndarlögum í starfsemi sveitarfélagsins
Með íbúagátt er íbúarnir komnir í beint samband við sveitarfélagið sitt með rafrænum hætti.
Þjónustugátt fyrir kjörna fulltrúa Fljótsdalshéraðs.
Upplýsinga- og þjónustuveita ríkis og sveitarfélaga. Hér er að finna upplýsingar um opinbera þjónustu, aðgang að stórum hluta eyðublaða hins opinbera o.fl.