Fréttir

Vilja auka umferð um Egilsstaðaflugvöll

Á fundi bæjaráðs Fljótsdalshéraðs þann 30. maí var samþykkt samhljóða að taka undir bókun atvinnumálanefndar um að hvetja hagsmunasamtök í ferðaþjónustu og yfirvöld flug- og ferðamála á Íslandi til að vinna að því að...
Lesa

Starf er allt sem þarf - Kynningarfundir

STARF – vinnumiðlun og ráðgjöf býður atvinnurekendum á Austurlandi til kynningarfunda um atvinnumál á svæðinu, þjónustu félagsins og þeim möguleikum sem standa atvinnurekendum til boða við ráðningar á atvinnuleitendum. Fund...
Lesa

Ný heimasíða HEF í loftið

Hitaveita Egilsstaða og Fella hefur fengið nýja og betrumbætta heimasíðu. Á henni má meðal annars finna auk frétta og  heilræða, eyðublöð fyrir álestrareyðublöð, heimaæðatengingar og tilkynningu um notendaskipti sem sen...
Lesa

Dansaðu fyrir mig

Dansaðu fyrir mig er nýtt íslenskt dansverk eftir danshöfundinn Brogan Davison, tónlistarmanninn Ármann Einarsson og leikstjórann Pétur Ármannsson. Sýningin fjallar um drauma, óttann við að vera ekki nógu góður og spurninguna: Er...
Lesa

Do the math

Do the math er heimildarmynd sem sýnd hefur verið um allan heim og fjallar um vaxandi hreyfingu fólks sem vill snúa við neikvæðri þróun loftslagsbreytinga og berjast gegn jarðefnaeldsneytisiðnaði sem þau telja megin orsök vandans. ...
Lesa

Bæjarstjórnarfundurí beinni

178. fundur bæjarstjórnar Fljótsdalshéraðs verður haldinn í fundarsal bæjarstjórnar, miðvikudaginn 22. maí kl. 17.00. Hægt er að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu á netinu með þvi að fara inn á versvæði sem heitir ...
Lesa

Brautskráning útskriftarnemenda og skólaslit ME

Menntaskólanum á Egilsstöðum verður slitið í þrítugasta og fjórða sinn á laugardaginn, 18. maí. Útskriftar- og skólaslitarathöfn fer fram í hátíðarsal Grunnskólans á Egilsstöðum og hefst hún kl. 14. Alls munu 48 nemendur...
Lesa

Skátarnir hreinsa strandlengjuna út í Stapavík

Þann 11. maí stóð skátafélagið Héraðsbúar fyrir strandhreinsun á gönguleiðinni út í Stapavík. Mættir voru 74 sjálfboðaliðar í verkefnið. Veður lék við mannskapinn, sem var góð tilbreyting því vetur konungur hefur ver...
Lesa

Deiliskipulag námu á Kollsstaðamóum, Fljótsdalshéraði

Skipulags- og byggingarfulltrúi Fljótsdalshéraðs auglýsir hér með opið hús þar sem íbúar geta kynnt sér lýsingu vegna deiliskipulags námu á Kollsstaðamóum, Fljótsdalshéraði skv. ákv. 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. ...
Lesa

Austfirskar krásir á matvæladegi

Austfirskar Krásir, klasasamstarf matvælaframleiðenda, veitingastaða og mataráhugafólks á Austurlandi, blása til viðburðar á Hótel Héraði fimmtudaginn 16. maí. Á Matvæladeginum munu matvælaframleiðendur Austurlands kynna sig o...
Lesa