14.05.2013
kl. 12:49
Óðinn Gunnar Óðinsson
Vormót Frjálsíþróttasambands íslands var haldið á Selfossi helgina 10.-12. maí. Um 740 keppendur sóttu mótið víðsvegar af landinu. Fimleikadeild Hattar sendi 6 lið á mótið sem samanstóð af 50 keppendum. Öll liðin stó...
Lesa
13.05.2013
kl. 11:54
Óðinn Gunnar Óðinsson
Síðasti viðtalstími bæjarfulltrúa í vetur og vor, verður föstudaginn 17. maí nk. Stefán Bogi Sveinsson og Sigrún Blöndal taka á móti gestum og erindum þeirra í fundarsal bæjarstjórnar að Lyngási 12, frá kl. 16:30 til 18:30.
Lesa
10.05.2013
kl. 13:34
Óðinn Gunnar Óðinsson
Göngum saman stendur fyrir styrktargöngu á mæðradaginn, sunnudaginn 12. mai nk. kl. 11:00. Gengið verður frá sundlauginni á Egilsstöðum en frítt verður í sund fyrir göngufólkið. Göngum saman hópurinn verður jafnframt í Nett
Lesa
10.05.2013
kl. 12:46
Óðinn Gunnar Óðinsson
Laugardaginn 11. maí nk. stendur Skátafélagið Héraðsbúar fyrir strandhreinsunarátaki á gönguleiðinni milli Unaóss og Stapavíkur. Óskað er eftir að sem allra flestir leggi málefninu lið því margar hendur vinna létt verk. Hist...
Lesa
09.05.2013
kl. 10:25
Óðinn Gunnar Óðinsson
Fyrsti leikur karlaliðs Hattar í 2. deild, á þessu tímabili, fer fram á Fellavelli, laugardaginn 11. maí kl. 14.00. En þá kemur Ægir frá Þorlákshöfn í heimsókn. Héraðsbúar eru hvattir til að mæta á völlinn og styðja sitt ...
Lesa
07.05.2013
kl. 16:38
Óðinn Gunnar Óðinsson
Listahátíð án landamæra verður sett í Sláturhúsinu á Egilsstöðum laugardaginn 11. maí kl. 14.00. Dagskráin er fjölbreytileg og skemmtileg að venju. Hátíðin er árleg listahátíð sem leggur áherslu á fjölbreytileika mann...
Lesa
06.05.2013
kl. 09:44
Jóhanna Hafliðadóttir
Íþróttamiðstöðin á Egilsstöðum, sundlaug, salir og þrek, verður opin frá klukkan 10 til 17 uppstigingardag, 9. maí, og annan í hvítasunnu, 20 maí, en lokað verður á hvítasunnudag 19. maí.
Þá verður húsinu lokað þann 29....
Lesa