Fréttir

Höttur að gera það gott á fimleikamóti

Vormót Frjálsíþróttasambands íslands var haldið á Selfossi helgina 10.-12. maí.  Um 740 keppendur sóttu mótið víðsvegar af landinu.  Fimleikadeild Hattar sendi 6 lið á mótið sem samanstóð af 50 keppendum.  Öll liðin stó...
Lesa

Síðasti viðtalstími bæjarfulltrúa í vetur og vor

Síðasti viðtalstími bæjarfulltrúa í vetur og vor, verður föstudaginn 17. maí nk.  Stefán Bogi Sveinsson og Sigrún Blöndal taka á móti gestum og erindum þeirra í fundarsal bæjarstjórnar að Lyngási 12, frá kl. 16:30 til 18:30.
Lesa

Göngum sama á Mæðradaginn

Göngum saman stendur fyrir styrktargöngu á mæðradaginn, sunnudaginn 12. mai nk. kl. 11:00. Gengið verður frá sundlauginni á Egilsstöðum en frítt verður í sund fyrir göngufólkið. Göngum saman hópurinn verður jafnframt í Nett
Lesa

Skátar standa fyrir hreinsunarátaki

Laugardaginn 11. maí nk. stendur Skátafélagið Héraðsbúar fyrir strandhreinsunarátaki á gönguleiðinni milli Unaóss og Stapavíkur. Óskað er eftir að sem allra flestir leggi málefninu lið því margar hendur vinna létt verk. Hist...
Lesa

Stuðningsmannakvöld og fyrsti leikurinn

Fyrsti leikur karlaliðs Hattar í 2. deild, á þessu tímabili, fer fram á Fellavelli, laugardaginn 11. maí kl. 14.00. En þá kemur Ægir frá Þorlákshöfn í heimsókn. Héraðsbúar eru hvattir til að mæta á völlinn og styðja sitt ...
Lesa

List án landamæra í Sláturhúsinu 11. maí

Listahátíð án landamæra verður sett í Sláturhúsinu á Egilsstöðum laugardaginn 11. maí kl. 14.00. Dagskráin er fjölbreytileg og skemmtileg að venju. Hátíðin er árleg listahátíð sem leggur áherslu á  fjölbreytileika mann...
Lesa

Maílokanir Íþróttamiðstöðvar

Íþróttamiðstöðin á Egilsstöðum, sundlaug, salir og þrek, verður opin frá klukkan 10 til 17 uppstigingardag, 9. maí, og annan í hvítasunnu, 20 maí, en lokað verður á hvítasunnudag 19. maí. Þá verður húsinu lokað þann 29....
Lesa