Laugardaginn 11. maí nk. stendur Skátafélagið Héraðsbúar fyrir strandhreinsunarátaki á gönguleiðinni milli Unaóss og Stapavíkur. Óskað er eftir að sem allra flestir leggi málefninu lið því margar hendur vinna létt verk. Hist verður kl. 11.00 við Unaós þar sem gönguleiðin í Stapavík byrjar. Þegar líða tekur á daginn verður þátttakendum boðið í grillveislu. Nauðsynlegt er að allir séu klæddir eftir veðri, vel skóuð og með aukabita og vatnsflösku. Ruslapokar og annað sem þarf í hreinsunarátakið er á staðnum.
Nánari upplýsingar í síma 894-5669
Takk fyrir!
Ábending þín er móttekin
Lyngási 12, 700 Egilsstaðir
fljotsdalsherad@fljotsdalsherad.is
kt: 481004-3220
Opnunartímar skrifstofu
8:00 - 15:45 alla virka daga
Persónuverndarfulltrúi Fljótsdalshéraðs hefur eftirlit með að farið sé að persónuverndarlögum í starfsemi sveitarfélagsins
Með íbúagátt er íbúarnir komnir í beint samband við sveitarfélagið sitt með rafrænum hætti.
Þjónustugátt fyrir kjörna fulltrúa Fljótsdalshéraðs.
Upplýsinga- og þjónustuveita ríkis og sveitarfélaga. Hér er að finna upplýsingar um opinbera þjónustu, aðgang að stórum hluta eyðublaða hins opinbera o.fl.