Fréttir

Dagskrá bæjarstjórnarfundar 3. október

282. fundur bæjarstjórnar Fljótdalshéraðs verður haldinn í fundarsal bæjarstjórnar miðvikudaginn 3. október 2018 og hefst hann klukkan 17:00. Hægt er að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu á netinu með því að fara inn á vefsvæði sem heitir Bæjarstjórn í beinni. Þar er einnig hægt að skoða upptökur af síðustu fundum.
Lesa

Flugslysaæfing á Egilsstaðaflugvelli

Á Egilsstaðaflugvelli stendur yfir flugslysaæfing. Hún var sett í gærkvöld í Egilsstaðaskóla og undir miðnætti var bátaæfing á Lagarfljóti.
Lesa

Stóri tónlistardagurinn á laugardaginn

Stóri tónlistardagurinn verður haldinn í Sláturhúsinu menningarsetri á Egilsstöðum laugardaginn 29. september. Stóri tónlistardagurinn er liður í Bras menningarhátíð barna og ungmenna á Austurlandi sem haldin hefur verið í nokkrum sveitarfélögum í september með margvíslegum smiðjum, verkefnum og viðburðum.
Lesa

Körfubolti hjá Hetti / Höttur basketball

Körfuboltaæfingar fyrir börn og unglinga. Basketball practices for children.
Lesa

Stúlknakórinn Liljurnar / Liljurnar all girls choir

Alla fimmtudaga í Egilsstaðakirkju. Every Thursday.
Lesa

Bíbí, æskulýðsfélag / Bíbí Youth Club

Fyrir 13 - 16 ára. Alla þriðjudaga í Safnaðarheimili Egilsstaðakirkju For ages 13 - 16. Every Tuesday.
Lesa

Barnakór Egilsstaðakirkju / Children's choir

Fyrir krakka í 3. - 7. bekk. Hefst eftir miðjan september. Æfingatími auglýstur síðar. For children
Lesa

Stjörnustund á Egilsstöðum og í Fellabæ / Church's Childrens Club

Fyrir 6 - 9 ára. For ages 6 - 9. Every Monday.
Lesa

Sunnudagaskólinn, Egilsstaðakirkja / Sunday School

Alla sunnudaga kl. 10:30 í Egilsstaðakirkju. Every Sunday at 10:30 am.
Lesa

TTT - Frístundastarf kirkjunnar

fyrir 5.-7. bekk á mánudögum kl. 16:00-17:30 í kirkjuselinu í Fellabæ
Lesa