Sunnudagaskólinn, Egilsstaðakirkja / Sunday School

Sunnudagaskólinn í Egilsstaðakirkju
Sunnudagaskólinn í Egilsstaðakirkju

Sunnudagaskólinn er alla sunnudaga kl. 10:30 í Egilsstaðakirkju.

Hreyfisöngvar, sögur, Rebbi refur og félagar líta við, bænir og kirkjuleikfimin er á sínum stað!
Ávextir, djús/kaffi og litastund í lok hverrar samveru og nýr límmiði í Jesúbókina á hverjum sunnudegi.

Nánari upplýsingar um æskulýðsstarf Egilsstaðakirkju á heimasíðu kirkjunnar