01.04.2011
kl. 11:38
Jóhanna Hafliðadóttir
Á skáksmóti grunnskóla sem haldið var í gær á Egilsstöðum varð Ásmundur Hrafn Magnússon Grunnskólameistari Fljótsdalshéraðs 2011. Hann fékk að launum eignarbikar en einnig farandbikar. 94 börn tóku þátt í keppninni , 39...
Lesa
30.03.2011
kl. 14:53
Jóhanna Hafliðadóttir
Fimmtudaginn 24.mars var haldin ráðstefna á Hótel Héraði sem bar yfirskriftina Hrein íslensk orka - Möguleikar og tækifæri. Um 70 manns sóttu ráðstefnuna, sem haldin var í samstarfi Atvinnumálanefndar Fljótsdalshéraðs og Þróuna...
Lesa
28.03.2011
kl. 17:15
Óðinn Gunnar Óðinsson
Menningarráð Austurlands gaf nýlega út fréttabréf þar sem m.a. er auglýst eftir umsóknum um styrki á grunni samnings sveitarfélaga á Austurlandi og ríkisins um menningarmál. Umsóknarfrestur er til og með 30. mars og fer úthlutun f...
Lesa
22.03.2011
kl. 09:37
Óðinn Gunnar Óðinsson
700IS Hreindýraland opnaði um síðustu helgi og var góð stemning við setningarathöfnina. Verkin eru til sýnis á mörgum stöðum, og má segja að öll rými Sláturhússins séu nýtt. Gjörninsverk Helenu Hans vakti mikla lukku á opnun...
Lesa
21.03.2011
kl. 10:25
Óðinn Gunnar Óðinsson
Fimmtudaginn 24. mars verður haldin ráðstefnan Hrein íslensk orka - möguleikar og tækifæri. Ráðstefnan fer fram á Hótel Héraði og hefst kl. 10.00. Hún er haldin af Atvinnumálanefnd Fljótsdalshéraðs og Þróunarfélagi Austurlands...
Lesa
18.03.2011
kl. 12:37
Óðinn Gunnar Óðinsson
Vídeólistahátíðin 700IS Hreindýraland hefst laugardaginn 19. mars, þegar Katrín Jakobsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, opnar hana kl. 20.00 með formlegum hætti. En þetta er í 6. sinn sem hátíðin er haldin.
Vídeólista...
Lesa
18.03.2011
kl. 12:26
Óðinn Gunnar Óðinsson
Hitaveita Egilsstaða og Fella hefur auglýst eftir tilboðum í lagningu stofnlagnar hitaveitu frá Bláargerði á Egilsstöðum, með Hringvegi inn Velli og þaðan upp að sumarhúsahverfi á Einarsstöðum, alls 10,2 km. Jafnframt á að legg...
Lesa
15.03.2011
kl. 17:12
Óðinn Gunnar Óðinsson
Miðvikudaginn 16. mars verður haldinn kynningarfundur á vegum Þorpsins, Matís og Matvælamiðstöðvar um skapandi framleiðslu. Framsögur hafa Lára Vilbergsdóttir, sem kynnir starfsemi Þorpsins hönnunarsamfélags, Katla Steinsson, sem s...
Lesa
11.03.2011
kl. 10:31
Óðinn Gunnar Óðinsson
Helga Alfreðsdóttir, var á Sambandsþingi UÍA á laugardaginn 5. mars, sæmd gullmerki ÍSÍ fyrir öflugt brautryðjendastarf í frjálsum íþróttum á Austurlandi í gegnum árin. Helga vann gríðarlegt uppbyggingarstarf í frjálsum íþ...
Lesa
03.03.2011
kl. 12:48
Óðinn Gunnar Óðinsson
Í kvöld, fimmtudaginn 3. mars verður haldinn kynningarfundur á fyrirhuguðu Unglingalandsmóti UMFÍ sem haldið verður á Fljótsdalshéraði 29. - 31. júlí í sumar. Fundurinn verður í hátíðarsal Egilsstaðaskóla og hefst kl. 20.00....
Lesa