Fréttir

Ásmundur Hrafn Grunnskólameistari

Á skáksmóti grunnskóla sem haldið var í gær á Egilsstöðum varð Ásmundur Hrafn Magnússon Grunnskólameistari Fljótsdalshéraðs 2011. Hann  fékk að launum eignarbikar en einnig farandbikar.  94 börn tóku þátt í keppninni , 39...
Lesa

Orkufyrirlestrar á netinu

Fimmtudaginn 24.mars var haldin ráðstefna á Hótel Héraði sem bar yfirskriftina Hrein íslensk orka - Möguleikar og tækifæri. Um 70 manns sóttu ráðstefnuna, sem haldin var í samstarfi Atvinnumálanefndar Fljótsdalshéraðs og Þróuna...
Lesa

Umsóknarfrestur til og með 30. mars

Menningarráð Austurlands gaf nýlega út fréttabréf þar sem m.a. er auglýst eftir umsóknum um styrki á grunni samnings sveitarfélaga á Austurlandi og ríkisins um menningarmál. Umsóknarfrestur er til og með 30. mars og fer úthlutun f...
Lesa

Enn hægt að sjá verkin á 700IS

700IS Hreindýraland opnaði um síðustu helgi og var góð stemning við setningarathöfnina. Verkin eru til sýnis á mörgum stöðum, og má segja að öll rými Sláturhússins séu nýtt. Gjörninsverk Helenu Hans vakti mikla lukku á opnun...
Lesa

Ráðstefna um hreina orku

Fimmtudaginn 24. mars verður haldin ráðstefnan Hrein íslensk orka - möguleikar og tækifæri. Ráðstefnan fer fram á Hótel Héraði og hefst kl. 10.00. Hún er haldin af Atvinnumálanefnd Fljótsdalshéraðs og Þróunarfélagi Austurlands...
Lesa

Hreindýraland 700IS hefst 19. mars

Vídeólistahátíðin 700IS Hreindýraland hefst laugardaginn 19. mars, þegar Katrín Jakobsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, opnar hana kl. 20.00 með formlegum hætti. En þetta er í 6. sinn sem hátíðin er haldin. Vídeólista...
Lesa

Hitaveitan auglýsir eftir tilboði í stofnlögn

Hitaveita Egilsstaða og Fella hefur auglýst eftir tilboðum í lagningu stofnlagnar hitaveitu frá Bláargerði á Egilsstöðum, með Hringvegi inn Velli og þaðan upp að sumarhúsahverfi á Einarsstöðum, alls 10,2 km. Jafnframt á að legg...
Lesa

Spennandi tímar fyrir skapandi fólk

Miðvikudaginn 16. mars verður haldinn kynningarfundur á vegum Þorpsins, Matís og Matvælamiðstöðvar um skapandi framleiðslu. Framsögur hafa Lára Vilbergsdóttir, sem kynnir starfsemi Þorpsins hönnunarsamfélags, Katla Steinsson, sem s...
Lesa

Helga sæmd gullmerki ÍSÍ

Helga Alfreðsdóttir, var á Sambandsþingi UÍA á laugardaginn 5. mars, sæmd gullmerki ÍSÍ fyrir öflugt brautryðjendastarf í frjálsum íþróttum á Austurlandi í gegnum árin. Helga vann gríðarlegt uppbyggingarstarf í frjálsum íþ...
Lesa

Unglingalandsmótið kynnt á opnum fundi

Í kvöld, fimmtudaginn 3. mars verður haldinn kynningarfundur á fyrirhuguðu Unglingalandsmóti UMFÍ sem haldið verður á Fljótsdalshéraði 29. - 31. júlí í sumar. Fundurinn verður í hátíðarsal Egilsstaðaskóla og hefst kl. 20.00....
Lesa