Fréttir

Haldið upp á 50 ára afmæli bókasafnsins

Um þessar mundir eru 50 ár liðin frá því að Bókasafn Héraðsbúa hóf starfsemi sína. Í tilefni þessara tímamóta býður safnið öllum notendum sínum, vinum og velunnurum í afmæliskaffi í dag, föstudaginn 30. nóvember, á opnu...
Lesa

Göngustígur í Selskógi lýstur upp

Eins og íbúar Fljótsdalshéraðs hafa tekið eftir hefur verið unnið að því að koma fyrir lýsingu í Selskóginum, frá göngustígnum sem liggur frá Eiðavegi og upp í Selskóg. Lýsingin nær nú þegar langleiðina að Vémörk en s...
Lesa

Heimsóknir í fyrirtæki

Tengslanet austfirskra kvenna kynnir fyrirtækjaheimsókn í Héraðsprent og Hótel Hérað á Egilsstöðum á morgun, 28. nóvember kl. 18:00. En þá munu þær Gunnhildur Ingvarsdóttir, Ingunn Þráinsdóttir og Auður Anna Ingólfsdóttir t...
Lesa

Bloodgroup gerir það gott

Hljómsveitin Bloodgroup, sem að meginhluta er frá Egilsstöðum, stendur í stórræðum þessar vikurnar. Hún hefur haldið tónleika víða um heim, gaf út sína fyrstu plötu fyrir nokkrum dögum sem vakið hefur mikla athygli og hefur ger...
Lesa

Göngustígur að Suðursvæði

Hafin er vinna við gerð göngustígs sem tengja á Suðursvæðið, nýja hverfið innan við mjólkurstöðina á Egilsstöðum, við eldri hverfi bæjarins. Göngustígurinn liggur frá Hömrum, ofan við svæði Barra og Sláturhúsið og ten...
Lesa

Framtíðarfundur um vegaHúsið

Í kvöld, 14. nóvember kl. 21.00, verður haldinn hugstormunarfundur um framtíð vegaHússins, í Sláturhúsinu. Sigmar Vilhjálmsson mun stýra umræðum þar sem áhersla er lögð á framtíðarsýn ungs fólks gagnvart þessu menningarhús...
Lesa

Rafmagns- og símasambandslaust í Brúarási

Rafmagns- og símasambandslaust er við Brúarásskóla í dag, þriðjudaginn 13. nóvember. Samkvæmt upplýsingum frá Rarik má reikna með að svo verði til kl. 17.00. Hægt er að ná sambandi við skólastjóra Brúarásskóla í síma 893...
Lesa

Landslag til sölu eða gefins

Í kvöld, mánudaginn 12. nóvember kl. 20.00, opnar Íris Lind sýningu sína “Landslag til sölu eða gefins”, í Sláturhúsinu. Verkið er sett saman úr  362 römmum og verður gefið börnum sem fæddust á tímabilinu 28. september 2006...
Lesa

Sigurður Grétarsson látinn

Sigurður Grétarsson, fulltrúi Á-listans í bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs og framkvæmdastjóri Héraðsverks, lést í Bandaríkjunum í byrjun vikunnar. Á fundi bæjarstjórnar 7. nóvember var Sigurðar minnst af forseta bæjarstjórnar...
Lesa

Stefna Fljótsdalshéraðs samþykkt í bæjarstjórn

Á fundi sínum í gær, 7. nóvember, samþykkti bæjarstjórn Stefnu og framtíðarsýn Fljótsdalshéraðs 2007-2027. Stefnan byggir á fjórum stoðum sem eru þekking, þjónusta, velferð og umhverfi. 
Lesa