Rafmagns- og símasambandslaust í Brúarási

Rafmagns- og símasambandslaust er við Brúarásskóla í dag, þriðjudaginn 13. nóvember. Samkvæmt upplýsingum frá Rarik má reikna með að svo verði til kl. 17.00. Hægt er að ná sambandi við skólastjóra Brúarásskóla í síma 893 1965.