Fréttir

Höttur á fjölmennu fimleikamóti

Helgina 19. og 20. febrúar fór fram Unglinga- og Íslandsmót Fimleikasambands Íslands í Stjörnunni í Garðabæ. Fimleikadeild Hattar sendi þrjú lið sem kepptu í 3., 4. og 5. flokki í 1.deildinni. Þetta er stærsta mót vetrarins og fj...
Lesa

10. flokkur bikarmeistari í körfuknattleik

Höttur varð á laugardaginn fyrst austfirskra liða til að verða bikarmeistari í körfuknattleik þegar 10. flokkur félagsins vann jafnaldra sína úr A liði Stjörnunnar 64-61 á Ásvöllum í Hafnarfirði. Eysteinn Bjarni Ævarsson var va...
Lesa

Spila úrslitaleik í bikarkeppni KKÍ

Sunnudaginn 27. febrúar leikur 10. flokkur karla í körfubolta hjá Hetti úrslitaleik í Bikarkeppni KKÍ. Leikurinn fer fram að Ásvöllum í Hafnarfirði og hefst kl. 12.00. Gaman væri ef stuðningsfólk á suðvesturhorni landsins fjölmen...
Lesa

Pantið áhrifin frá Móður Jörð hlaut nýsköpunarverðlaun

Verkefnið Pantið áhrifin frá Móður Jörð hlaut í gær nýsköpunarverðlaun forseta Íslands. „Pantið áhrifin er hugmyndafræðilegur veitingastaður þar sem upplifun, fræðsla og umhverfisvitund fara saman. Sérstaða staðarins er h...
Lesa

Mun betra að fylgjast með bæjarstjórnarfundum

Tekinn hefur verið í notkun nýr búnaður til að senda fundi bæjarstjórnar Fljótsdalshéraðs út á Netinu. En um nokkurt árabil hefur verið hægt að fylgjast með beinum útsendingum fundanna svo og að horfa á þá sem upptöku eftir...
Lesa

Nýir íbúar fá betra aðgengi að upplýsingum

Heimasíða Fjölmenningarseturs hefur verið uppfærð og er nú á átta tungumálum. Auk íslensku er búið að þýða hana yfir á ensku, pólsku, króatísku, tailensku, spænsku, rússnesku og litháísku. Á síðunni má finna upplýsing...
Lesa

Fjölbreytt í Sláturhúsinu - Ensími 19. febrúar

Dagskráin fram á sumar í Sláturhúsinu, menningarsetri á Egilsstöðum, er óðum að skýrast. Eins og oft áður er dagskráin spennandi og fjölbreytileg. Tónleikar verða í Frystiklefa Sláturhússins laugardaginn 19. febrúar þar sem ...
Lesa

Margt um að vera í Stafdal fyrir skíðafólk

Skíðafélagið í Stafdal stendur fyrir skíðakennslu fyrir fullorðna 16, 17. og 23. og febrúar, milli kl. 19.00 - 21.00. Kennarar á námskeiðinu verða meðal annars Hildur Jóna Gunnlaugsdóttir, Halldór Halldórsson en reiknað er með ...
Lesa

Framtíð skógræktar í óvissu

Á fundi bæjarstjórnar Fljótsdalshéraðs, 2. febrúar, var tekin fyrir umfjöllun bæjarráðs um frumvarpsdrög til breytinga á náttúruverndarlögum, en fyrir fundinum lágu athugasemdir við frumvarpið frá Skógrækt ríkisins og Barra ...
Lesa

Undirbúningur Unglingalandsmóts í fullum gangi

14. Unglingalandsmót Ungmennafélags Íslands verður haldið á Egilsstöðum um verslunarmannahelgina, 29.júlí - 31.júlí í sumar. Undirbúningur mótsins er að komast á fullt skrið, enda að mörgu að hyggja þar sem gert er ráð fyri...
Lesa